Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Blaðsíða 77

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Blaðsíða 77
58 þau hið bezta, og komu hvarvetna vel fram. — Einars er nákvæmlega getið í Almanakinu 1918, bls. 84-87. Ólafur Hannesson. — Hann er fæddur 10. ágúst 1869 á Stóra-Hrauni í Hnappadalssýslu. Foreldrar hans voru: Hannes Jóhannesson og kona hans Þórunn Jónsdóttir. Kona Ólafs er 'Sigríður Júlíana, fædd 25. júlí 1874 (skírð 2. ágúst 1874, þjóðhátíðardaginn), í Bíldudal í Barðastrandarsýslu. Foreldrar hennar: Einar Jórísson Suðfjörð og Guðbjörg Einarsdóttir, sem getið er hér næst á undan. — Óiafur kom til Ameríku 1886; var um eitt skeið suður í Bandaríkjum, en lengst mun hann hafa átt heima fyrir norðan Narrows við Manitoba-vatn; þaðan kom hann hingað í bygðina 1897. Um það leyti giftust þau hjón. Hann keypti hér tvö lönd, bjó1 þar góðu búi og efnaðist vel. Héð- an flutti hann vorið 1906, vestur til Weyburrie, Sask. Á nú heima í bænum Radville, Sask. Á þessu sumri fór Ólafur heim til íslands snöggva ferð og er nú (í sept. ’25) í því ferðalagí. — Ekki hefir þeim hjónum orðið barna auðið, en fósurbarn hafa þau tekið. Þau hjón eru bæði vel gefin og hefir búnast vel. Ólafur er hagur maður á smíði og hinn verklægnasti. Þau nutu hér hylli og vinsælda. Sigurjón Sigurðsson Lyngholt. — Hann var fædd- ur 17. maí 1860, á Daðastöðum í Presthólahreppi í N,- Þingeyjarsýslu. Foreldrar hans voru: Sigurður Ei- ríksson og kona hans Ólöf Magnúsdóttir. Sigurður andaðist 23. april 1913, hjá Sigurjóni syni sínum, 82 ára gamall. >— Anna Sigríður, kona Sigurjcns, er fædd um áramótin 1855-56 á Fagranesi í Sauðaneshreppi í Þingeyjarsýslu. Foreldrar hennar voru: Halldór Helgason og kona hans Anna ólafsdóttir. Halldór var sonur Helga “sterka” frá Gunnólfsvík á Langanes- ströndum. Heima á íslandi bjó Sigurjón á Grashóii á Melraikkasléttu. Var hann póstur norður þar. Frá Grashóli flutti hann til Ameríku 1903. Mun síðar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.