Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Side 88

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Side 88
69 'Engin veruleg samtök munu nokkurs staðar hafa átt sér stað meðal íslendinga um flutning til Blaine eða landnáms þar. Enda var hér um engin heimilis- réttarlönd að ræða. Menn urðu að kaupa hvern blett dýru verði, hvort heldur í bænum eða utan hans. En men'n heyrðu óminn af “góðum tímum” í Blaine, austur yfir fjöllin, þegar “tímar” voru daufir annarsstaðar, og svo fóru þeir af stað, og vinir og frændur komu á eftir, og þó náðu fáir í “góðu tímana”, því þeir stóðu skamma stund. Stærsti og eini hópur íslendinga kom frá Selkirk, Maii. Þó voru nokkrir íslendingar komn- ir á undan þeim. En þeir komu sinn úr hverjum stað, og dreifðir. Þannig héldu þeir áfram að koma, ein og tvær fjölskyldur í senn. Á sama hátt bygðist og landið. Að austan kom fólksstraumurinn, og strand- aði hér. Lengra var ekki hægt oð komast vestur, því hér tók hafið við. En það hefir orðið flestum að góðu, og fáir kæra sig um að fara austur aftur, hvort sem þeir eru í bygð eða bæ. Bændur umhverfis Blaine. Guðný Þorleifsdóttir Lee, er fædd 1844, að Viða- stöðum í Hjaltastaðaþinghá í Norður-fMúlasýslu. For- eldrar hennar voru Þorleifur Jónsson og Sigríður Jónsdóttir, sem þar bjuggu. Hún misti föður sinn ung, en ólst upp hjá móður sinni og stjúpa, sem einnig var föðurbróðir hennar—og seinni maður móður hennar, en faðir Þorleifs Jónkimssonar óJackson), og hálfbróðir 'Guðnýjar. Þau hjón bjuggu í Kornstaðar- gerði. Þar var Guðný til fullorðinsára. Fór vestur um haf 1883. ásamt hjónunum Haraldi Péturssyni og Steinunni Björnsdóttur, sem lengi bjuggu á Fjöllunum í N. Dak., og Svöfu dóttur sinni, sem að mestu var alin uipp hjá nefndum hjónum, en nú gift Vilhjálmi bónda Ögmundssyni í Birch Bay, og seinna verður getið. Guðný fór þegar í vinnu til norsks bónda, Óla Lee og konu hans, Þórunnar Halldórsdóttur. Þessi hjón
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.