Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Side 89

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Side 89
70 bjuggu þá eigi all-langt frá Grafton, N. Dak. Hjá þeim var Guðný í 5 ár, og giftist á því tímabili Pétri Ó. Lee. Þeir Pétur og Oli voru systkinasynir. Vorið -888 flutti Oli búferlum vestur að hafi, settist að í Birch Bay, um tíu mílur frá Blaine, og reisti foú á 40 ekrum, er hann keypti þar. Fáum mánuðum síðar fiuttu þau hjónin, Pétur og Guðný vestur þangað, og heyptu 40 ekrur fjól'ar mílur frá-Ola. Fyrsta árið oru þau til heimilis hjá Óla og Þórunni, en settust nsosta ár á sitt eigið land. — Á þeim árum var Blaine að verða til. Ofurlítil verzlun var þá við Birsh Bay—- fjaiðarfootninn. Þangað sóttu fyrstu landnemarnir i þvi umhverfi bráðustu nauðsynjar sínar. Þó segir Guðný, að þeir frændur, og líklega fleiri, hafi orðið að senda eftir tóbaki til Seattle, og sækja það gang- andi til Ferndale, um 10 mílur suður þaðan. Póstur kom til Birch Bay einu sinni eða tvisvar í viku—lík- lega frá Bellingham, sem þá hét Whatcome, en er nú stjórnarsetur í Whatcome héraði, og heitir Belling- ham. Eftir tíu ára veru í Birch Bay kom Guðný fyrst til bæjar — eða í kaupstað —• og var það til Blaine, sem þá var í myndun. Svo lítið var þá um gangstétt- ir, að Guðný segist hafa komist í hann krappan, að ná þur rum fótum á ráðhús bæjarins, enda var þetta að vetrarlagi. — Fyrsta veturinn, sem Guðný dvaldi við Birch Bay, segir hún að hafi verið sá bezti vetur, sem hún hafi lifað, hvað veðurbliðu snerti (veturinn 1888- ’9). Menn hafi sáð í garða sína með marz-byrjun, og sumir jafnvel fyr, og hepnast vel. En næst.i vetur þar ú eftir segir hún að verið hafi sá kaldasti, sem hún hafi lifað hér vesturfrá. Árið 1890 byrjaði með norð- austan ofsaveðri og snjókomu, sem hélst að mestu oslitið fram að byrjun marzmánaðar, og að fjörður- inn hafi þá verið lagður eins langt og augað eygði. í sambandi við þetta má geta þess, að eg, sem þetta rita, hefi heyrt eldra fólk tala um “frostaveturinn mikla”, CK að þá hafi verið ekið á sleðum, með hestum fyrir, .viir Drayton höfnina, sem bærinn Blaine stendur við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.