Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Page 91

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Page 91
72 það síðar Vilhjálmi ögmundssyni, tengdasyni sínum. Sjálf er hún nú í Blaine, enn þá ern og kát, þrátt fyrir háan aldur. Hún á, auk Svövu, son þann, er Jón Andrés heitir. Hann er kvongaður. Þórunn Halldórsdóttir Lee. — Þórunn Halldórs- dóttir kom að heiman með föður sínum árið 1876. Moðir Þórunnar var Margrét Sigfúsdóttir; en faðir hennar Halldór Jónsson Einarssonar; móðir Halldórs var Þórunn Rustíkusdóttir bónda á Fossvöllum í Jök- ulsárhlíð. Halldór fór til Nýja íslands óg bjó Jengi í Viðinessbygðinni. Þórunn fór suður til N. Dakota og giftist þar óla Lee, norskum bónda við Grafton. Óli var nokkurs konar ættarhöfðingi í nágrenni sínu, bjó góðu búi og hafði haft margf fólk og mikil heim- boð, drykkjumaður nokkur, en vandaður að virðingu r.inni og sinna. Hjá þeim giftist Guðný Lee, eins og segir í þætti hennar. Árið 1888 að vorinu, flutti óli með fjölskyldu sinni vestur að hafi, keypti 40 ekrur um tíu mílur frá því sem nú er Blaine, í bygð þeirri er Birch Baý heitir, og reisti þar bú. Þar munu Óli cg Þórunn hafa búið þangð til árið 1912, að þau seldu land sitt og fluttu austur í Peace River héraðið i Ai- berta, og eru þar nú. — Af tólf börnum, sem þau hjón eignuðust, lifa sex. Þau eru: ein dóttir, gift Jóni Hanssyn'i (fótalausa), og búa þau í Montana; önnur dóttir gift býr í Bellingham, og fjórir synir; munu þeir hafa farið austur með foreldrum sínum. — Þór- unn var talin hin mesta ágætis kona, og öll voru börn hennar efnileg. Faðir hennar Halldór var fjórgiftur. Systkini hennar voru mörg — þrjár hálfsystur, gift- ar, búa í Winnipeg. Jóel Steinsson. — Næsti landeigandi á þessum slóðum var Jóel Steinsson, Hann kom til Birch Bay ásamt 'konu sinni, Björgu, hálfsystur Hjörleifs Stef- ánssonar fsjá ætt hennar í þeim þætti hér á eftir) og manni. sem hét eða heitir Helgi Einarsson. Þeir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.