Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Síða 98

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Síða 98
79 björn. Kona hans er Snjólaug Runólfsdóttir ísaks- sonar, sem lengi bjó á Hreiðarstöðum í Svarfaðaraal, og Margrétar Jónsdóttur Björnssionar, brcður Björns á Grund, afa Sveinbjarnar. Móðir Margrétar vai' Gróa Þorleifsdóttir, ættuð frá Pálmholti í Möðruvalla- sókn, Eyjafjarðarsýslu. Gróa þessi var orðlögð gáfu- kona. Snjólaug er fædd í ágúst 1862, var hjá for- elárum sinum þangað til hún giftist. Þau hjón, Sveinbjörn og Snjólaug, fóru vestur um háf 1888, og héldu þegar norður í Víðinesbygð í Nýja íslandi. Þar voru þau sex ár; þau ár vann Svein- björn ýmist að fiskiveiði eða smíðum. Þaðan fluttu þau til Austur-Selkirk, leigðu land og bjuggu þar i fjög- ur ár. Þar leið þeim all-vel — komu upp góðum gripa- stofni og eignuðust duglega vinnuhesta, sem Svein- björn vann með fyrir sig og aðra. Frá Austur-Selkirk fluttu þau hjón, ásanit Þorláki Þorlákssyni, til Peach- land, B.C., og voru þar eitt ár. Heyrt hafði hann, aö þar væri auðugir námar, og mun það hafa valdið aö rniklu leyti ferð þeirra þangað vestur. En það reynd- ist á annan veg. Þaðan fluttu þau hjón til Kilowna, B.C., og vcru þar fjögur ár. Þann tíma vann hann eingöngu við smíðar. Árið 1901 fluttu þau sig til Biaine, keyptu 14 ekrur af skóglandi og settust þar að. Nú eiga þau ágætis heimili, landið alt hreinsað og ræktað og þeim líður vel, þrátt fyrir langvarandi heilsubilun og ýms áföll. — Börn hafa þau átt átta; af þeim lifa nú fimm. Þau eru: Margrét, gift Eng- lendingi, og Robert, giftur hérlendri konu, bæði til heimilis i Vancouver, B.C.; Soffía Aðalheiður, gift innl. manni, býr í Oakland, Cal.; Anna, gift, býr í Blaine; Franklin, heima. Tvo sonu fullorðna hafa þau mist, Tryggva og Árna, hina efnilegustu menn. Að ýmsu leyti er saga þessara hjóna sérkennilega merkileg, Það, sem hér er sagt, eru tæplega aðal- drættirnir. Bak við er í einkennilegum hlutföllum sigur og tap. Bæði eru þau vel gefin, merkar persón- ur og ágætir starfsmenn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.