Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Page 99

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Page 99
80 Hans Hansson er fæddur á Gunnlaugsstöðum í Skógum, í Suður-Múlasýslu 1854. Foreldrar hans voru: Hans Jakobsson, Guðmundssonar, og Sigríðuil—kom- in af Þórði Vídalín og ættuð af Fljótsdalshéraði. — Hans kom kvongaður heiman af íslandi 1882. Voru þau hjón eitt ár í Winnipeg, fluttu þaðan tii Klem- ents Point, austan Winnipeg-vatns, en voru þar að eins hálft ár. Þaðan fluttu þau til Sandy River, og voru þar fjögur ár. Þá fluttu þau norður í Mikley og voru þar rúm þrjú ár; þá til Sélkirk, og voru þar átta ár. Þaðan fluttu þau vestur að hafi, settust aö í Beil- ingham og voru þar kringum fjögur ár. Þaðan fiuttu þau til Blaine; þar keypti Hans fjórtán ekrur af landi, um þrjár mílur frá bænum, að sunnanverðu við fjörð þann, er Drayton er nefndur, reisti þar mikið tvílyft timburhús og bjó þar nokkur ár. Heimili þetta seldi hann síðar Hirti Sigurðssyni frá Argyle. Á ný bygði LÍans vestar með sama firðinum og hefir búið þar síðan. — Kona Hansar er Björg Jónsdóttir Eyjólfs- sonar og Sigurbjargar Jónsdóttur Sölvasonar frá Vík- ingsstöðum í S.-Múlasýsiu. Björg er fædd 1861. Hún fluttist með foreldrum sinum að strönd í sömu sýslu og var þar þangað til hún giftist. — Af börnum þeirra hjóna iifa níu. Þau er: Einar, giftur Ameríkanskri konu, býr í San Francisco; Jón, giftur dóttur Þór- unnar Lee, getið hér að framan, þau eru í Alberta; Barney, giftur dóttur Jóns Jónassonar, getið hér á öðr- um stað; Hansína Björg, gift norskum manni, til heimilis í Vancouver; Victoria Regina, gift hérl. manni; Björgheiður Flora, gift hérl. manni, báðar tii heimilis 1 Bellingham, Wash; Emilía Sigurrós, Öskar Wiíliam og Evalin Margrét, öll heima. Öll eru börnin stór og mannvænleg. — Hans er heljarmenni að burð- um, svo hann á fáa eða enga sína líka. Báða fætur misti hann heima á íslandi; kól í kaupstaðarferð; átti hann í því tvö ár og var allan þann tíma undir hendi tveggja lækna. Þegar hann loksins fór að skríða á stúfunum, seldi hann það, sem eftir var af eignum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.