Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Síða 111

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Síða 111
92 björns var Rannveig fsystir Bjarna Thórarensens amt- manns og skálds) dóttir Vigfúsar sýslumanns Þórarins- sonar sýslumanns á Grund í EyjafirÖi. Kona Vigfúsar sýslumanns Thórarensens var Steinunn dóttir Bjarna landlæknis, Pálssonar prests, Bjarnasonar prests, Þor- steinssonar prests á Vesturhópshólum, Ásmundssonar. En kona Bjarna læknis var Rannveig dóttir Skúla land- fógeta í ViÖev, Magnússonar, og konu hans Steinunar Björnsdóttur prests í Göröum, Jónssonar, Jónssonar sýslumanns á Skriðuklaustri, Þorlákssonar biskups á hólum Skúlasonar. BróÖir Þóru Austmann er ÞorvarÖur Þorvaröarson prentsmiöjustjóri í Reykjavík á Islandi. Árni Þorvarö- arson bókbindari, sem dó í Minneapolis fyrir fáum ár- um, var lika bróÖir hennar. Og fleiri voru þau systkini. Og öll voru þau vel gefin og vinsæí. Þóra kom vestur um haf voriö 1890, dvaldi nokkur ár í Winnipeg, en fluttist ])aðan til Marshland þnærri Gladstone, ManJ og giftist ]íar Jóni Jónssyni Austmann þann 8. júli 1901. Þar bjuggu þau rausnar-búi þangatS til um haustiö 1912, aö þau fluttu sig til Wlinnipeg. Áttu þau lengstum heima aÖ 668 Alverstone stræti; þar dó Þóra þann 25. júní 1925. Börn Þóru, þau sem eru á lífi, eru þessi: 1. Kristján Jónsson Austmann, M.A., læ'knir, og kennari við læknaskólann i Winnipeg; kona hans er Ólöf, dóttir Þorteins Oddsonar 'fastqignasala. 2. Ásta Jónsdóttir, Þ.Á., gift Leifi Þorsteinssyni Oddson þbróöur Ólafar konu Kristjáns læknis) í Winnipeg. 3. Jón Jónsson Austmann, námsmaður og ágætur íþróttamaöur, til heimilis hjá föSur sínum i Winnipeg. — Öll eru þau systkin gáfuö, mannvænleg og sérlega vinsæl. Þóra var fyrir flestra hluta sakir ein hin mætasta og merkasta kona með Vestur-íslendingum, prýÖisvel gáfuö, vel aö sér til munns og handa, og svo trygglynd og vinföst, a8 hún átti fáa sína líka. — ÞaÖ var haustiö t905, aö eg sá hana fyrst. Og vel man eg eftir því, eins °g þaö hefÖi skeö í gær. ÞaÖ var á samkomu í nýlend-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.