Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Side 116
■ 87
Sumir halda, að það sé heilbrigÖ skynsemi a'Ö segja,
aS bezta a'Öferön sé sú, aÖ boröa hvenær sem maöur sé
svangur. Meö því er gefiÖ í skyn, a'Ö fremur beri aÖ
fylgja náttúrunni og eölishvötunum heldur en nokkurri
hugmynd um þaö hvaö sé holt.
En gallinn á þessari röksemdafærslu er sá, aö menn
lifa ekki nú á dögum i neinu náttúriMstandi. Þeir ganga
ekki naktir, eigra ekki um skógana og lifa ekki hinu
frjálsa, en þrekeyÖandi lífi dýranna; þeir eyöa mestum
hluta æfinnar i húsum inni. Fæöan er rétt aÖ þeim til-
búin og þeir þurfa ekki a'Ö fara út, til þess aÖ afla henn-
ar. Allir lífshættir manna eru ónáttúrlegir. Og vegna
þess, að þessu er svona fari'Ö, verða menn að nota vit
sitt, ef þeir ætla sér a'Ö halda heilsu — þeir verða að láta
vitið rannsaka hneigÖir sinar og viljann stjórna þeim.
Geri þeir það ekki, veldur hið ónáttúrlegd líf þeirra alls-
kyns sjúkdómum.
Sá timi er í nánd, þegar farið verður a'Ö kenna öllum
unglingum undirstöðúatriðin i þekkingunni á hollri
og hæfilega f jölbreyttri fæöu; þeim verður kent þetta,
ékki af því að þaö sé spáný hugmynd einhvers séi-vitr-
ings, heklur af því að þaö er nauðsynlegt, til þess að menn
geti notið lífsins.
Elnginn efi er á því, að til eru margar skrítna.r og
hjákátlegar hugmyndir um matarhæfi. En hitt er . og
jafn-víst, að þa'Ö eru til visindaleg sannindi, sem má
gera að grundvelli fyrir réttri þekkingu á næringu lik-
amans.
En hvað sem öllu öðru líður, er þa.'Ö hreint ekki
slæmt ráð, aö fasta stöku sinnum, einn eða tvo daga i
einu, úr því okkur hættir öllum við því að 'borða of
mikið.
Lýbháskólarnir dönsku.
Lýðháskólarnir dönsku eru frídaga-skólar fyrir
bændasyni og dætur. Allur útbúnaður við þá og kenslu-