Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Side 118

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Side 118
99 fyrir, annaS en þaS, aS fá eigandann til aS gera sér .þennan litla greiða. Hann fékk bókina lánaða umyrða- laust, og þetta varð til þess, að eigandinn fór að veita heimspekingnum meiri eftirtekt, og leiddi til þess, að hann síðarmeir hjáipaði Benjamín með ráðum og dáð til þess að ná takmarki sínu. Hann liafði rétt að mæla vitmaðurinn sá, sem þetta sagði: “Ef þú gerir einhverj- um rangt til, verður það. til þess, að þú 'hugsar illa til hans; ef þú gerir manni greiða, leiðir það til þess, að þú hugsar vingjarnlega til hans og gerir honum annan greiða.” — Þetta er sannieikur, sem hver maður þarf að temja sér, sem vill leiða aðra. LENGSTI DAGURINN. Það er einkennilegt, að lengsti dagur ársins er i júnímánuði. Að dæma eftir klukkustundunum, sem sjá má á sigurverkinu, þá getur þetta verið satt. En reynslan er sú, að það er ekki að eins klukkustunda- fjöldinn, sem ákveður lengd dagsins. í júní eru dag- arnir styztir, þá fljúga þeir á vængjum sólarljóssins. Þeir flýta sér að líða með dansgleðinni eða í hifreiðun- um. Yndisleikur og fegurð eru samfara þakkagyðju. Líf og ást ráða sér ekki fyrir gleði. Lengstu dagarnir koma, þegar laufin eru þurr. Sól- in felst bak við tár sín, hin þungbúnu ský breiðast yfir 'blýþung, þar til sólin sést ekki lengur. Sumarvindurinn, sem hvíslaði þægilegum kvæðum, blæs nú yfir með stunum og harmkvælum. Klukkustundirnar mjatlast áfram hægt og seint eins og snigillinn. Nei, júnídagarnir eru styztir. Lengstu dagarnir eru liðnir.—(Þýtt KRISTUR SAGÐI: “Hlvar sem þeir svo eru, ]iá eru þeir ekki án guðs; og 'þó einhver sé aleinn, [:á er eg þar með honum. Reistu upp steininn og þú skalt finna mig þar; kljúfðu viðinn og eg er þar.”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.