Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Blaðsíða 119

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Blaðsíða 119
100 Dönsk dœmisaga. Á heiöskírum vormorgni byrjaði könguló ein að byggja hús sitt á brómberjarunni. Hún strengdi þræði sína milli greinanna fram og aftur. Þar ofan á óf hún svo verkstæði sitt og íbúSarhús. Allan liðlangan dag- inn var hún önnum kafin, en aö kveldi var verkinu líka lokið. Um voriö og langt fram á sumar bjó hún þarna í ró og næöi og þreifst vel af því, sem hún aflaði. Hún haföi búið sér til gott net þegar í byrjun og alt lék í lynd'i. Ööru hvoru fór hún i eftirlitsferöir, herti á hnútum og endurbætti hér og þar, eftir því sem þurfa þótti, og hélt öllu i góðri röð og reglu. Dag einn, er hún var í einni slíkri eftirlitsferö, rakst hún á stóran þátt, sem henni þótti eitthvað athugaverður. Nam hún því staðar og hugsaði sig um. Alla hina þræðina þekti hún. Þeir lágu allir grein af grein, eða af grein í vefinn sjálfan, hver og einn virtist hafa sína ákveðnu þýðing. En þessi virtist byrja í miðju neti hennar og liggja eitthvað út í geiminn. Hún hafði að vísu tekið eftir þessu áður, en í dag athugaði hún það með siérstakri nákvæmni. Þessi þráður virtist alls ekki hafa neina þýðingu, og gagnslausa og fánýta hluti er ávalt bezt að losna við. Hún ákveð- ttr því, hvað gera skuli — hleypur til og bítur þennan leyndardómsfulla þráð í sundur. Samstundis hrundi hið margbreytta hús saman og féll til jarðar. Þráðurinn, sem hin vitgranna könguló hafði bitið í sundur, var sá, sem mest reið á af þeim öllum — þráðurinn að ofan. Bygð úr einu tré. í borginni Santa Rosa, í California, er ljómandi falleg Htil kirkja, sem var bygð einungis úr einu rauðviðartré. Þessi skógarrisi var 18 fet að þvermáli og gaf af sér um /8,000 fet af timbri, auk þúsunda af þakspónum, sem kirkjan var klædd með. Þegar kirkjusmíðinni var lok- fð, voru enn eftir sextán þúsund þakspónar. Tréð var um átta hundruð ára gamalt. Kirkjan rúmar 200 manns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.