Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Page 121

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1926, Page 121
102 henni þá mjög kalt, því ve'Öur var ekki hlýtt. Húsmóö- irin tók iienni vel og gaf henni kaffi og svo eld. Gamla konan kvaddi hana me'Ö þakklætistár í augunum og seg- ir: “GuS launi þér fyrir mig og gefi þér eilífan eld.v Prestur var aö S'pyrja börn i afþiljuÖu húsi á baö- stofulofti. Framan við húsdyrnar, sem voru opnar, sátu tvær gamlar konur á sinu rúminu hvor, og hlýddu með fjálgleik á hið góÖa, sem presturinn sagði börnun- um. L,oks spyr prestur börnin, hvaö. séu höfuðskepnur. Börnunum var ógreitt um svar. Þá gellur önnur gamla konan viö og segir: “Ó, mikið er aö mega ekki svara fyrir blessuö börnin.” — “Svari hver sem vill,” segir prestur. — “Nú eru þaö þá ekki kýrnar?’ segir sú gamla. — “Ætíð’ert þú eins með framhleypnina, ef þú veizt eitthvaö, en það er svo gott að vitað að þetta vissu fleiri,- Jjó þagaö gætu,” sagöi þá hin konan. Á. þúsund ára þjóöhátíöinni á Þingvöllum árið 1S74, voru margar stúlkur úr Reykjavík, sem þjónuðu þar að matseld. Ein af Jreim var spurð, er hún kom heim til •■leykjavikur aftur, hvort hún hefði ekki skemt sér vel. “N>ei,” sagði hún; “þaö var þvert á móti, og eg er búin aö heitstrengja ])að, að vera ekki á annari þúsund ára þjóðhátíð, hvað mi'kið kaup sem mér verður boðiö.” Einu sinni var maður a.f Vesturlandi á ferð um Suö- urland og gisti á bæ í Flóanum. Þar voru tveir bræöur, og var annar Jjeirra bóndinn. Á kvöldvökunni fór gest- urinn út aö skoða til veöurs og annar bræðranna með honum. Er inn kom aftur, spyr hinn um veöriö. Sá er út fór, svarar: “Og hann er svona með tenings augum °g glugga-gægjum, býskitinn upp á báöa núpa, rennur svo ræpan eftir fjöllunum; kann vera, að hann kiki í kvöld, bróöir.” /. K.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.