Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Blaðsíða 29
31
á Djúpavogi og Húsavík í Þingeyjarsýslu. Þar gekk hanrt
pcS eiga Matthildi Guðmundsdóttir frá Geithellrum við
ÁlftafjörS í S. Múlas., Jónssonar (d. 1893) og Halldóru
Jónsdóttir, sem dvelur nú hjá dóttur sinni og tengdsyni,
Karl Jóhann Malmqvist Matthildur GuSmundsdóttir
sjötíu og fimm ára gömul, góS og göfug kona. Frá
Húsavík fluttust þau Malmqvist hjón 1914 meS mæSur
sínar og fósturson og staSnæmdust í Winnipeg og dvöldu
þar eitt ár, síSan voru þau eitt ár í Riverton viS ísl end-
ingafljót og þaSan fluttust þau til Keewatin. Fekk hann
atvinnu hjá hveitimylnufélaginu Lake of the Woods og
vann hjá því i tíu ár. Á þeim tíma komu þau sér upp
íbúSarhúsi. ÁriS 1926 seldu þau eign sína í þorpinu og
keyptu 80 ekrur af landi 4 mílur frá bænum, bygSu sér
hús og hafa búiS þar síSan, stunda þar ýmislegáh
búskap mest þó mjólkursölu og farnast vel. í marzmán.
1917 lézt móSir Málmqvist, FriSrika Marja FriSriksdóttir
í hárri elli, sæmdar kona í hvívetna. MeS þeim Málmq-
vist hjónum kom frá íslandi fósturson þeirra, er hann
sonarson Halldóru tengdamóSur Malmqvist og ber þeirra
nafn, heitir Þórir, vinnur hann á brauSgerSarhúsi Lake of
the Woods Milling Co. hér í þorpinu. Þau Karl Malm-
qvist og kona hans, Matthildur, eru fyrirmyndarhjón,
alvörugefin og háttprúS í allri framkomu.