Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Blaðsíða 37

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Blaðsíða 37
30 ins hafa vericS Mrs. J. Gillis, Mrs. A. A. Anderson, Mrs. P. A. Anderson, Mrs. A. S. Johnson og Mrs. E. H. Fáfnis. Karlaklúbbur all-fjölmennur er einnig starfandi í Glen- boro. Var hann myndaður I 1. febr. 1935. Forsetinn er séra Egill H. Fáfnis og skrifari og féhircJi G. J. Oleson. Gefur klubburinn út skrifaS blaÖ, sem nefnt er “Aron”, var G. Lambertsen fyrsti ritstjóri bess. Er hugsjón klúbbs- ins að efla menningarbi'oska á íslenzkum grundvelli. Atvinnuvegir íslendinga hér hefir verið verzlun og viðskifti og atvinna af ýmsu tagi. Hefir fólki liðið ætið vel og flestir unað glaðir við sitt, hefir hugsunin verið jafnan frjáls og drengileg ogíslenzk Hinn viðsýni, frjáls- lyndi og drenglyndi prestur, séra Friðrik Hallgrímsson, sem nú bjónar dómkirkujsöfnuðinum í Reykjavík, sem fáa sína líka hefir átt í Vestur-íslenzkri klerkaslétt átti ekki lítinn bátt í bví að móta hugsunarhátt fólks í Glen- boro b^u rúm 20 ár sem hann átti með beim samleið. Hafa beir prestar sem á eftir komu fetað vel í hans fót- spor í safnaðar- og félagsstarfsemi fólks í Glenboro. Sögubaettir be'r. sem hér fara á eftir sýna einstaklings- bátttöku í menningarlífi íslendinga á þessum stöðvum á síðastliðinni hálfri öld. Árið 1936 á íslenzka bygðin í Glenboro 50 ára afmæli. FR1ÐjóN FRIÐRIKSSON, hann var frumherji íslenzka landnámsins í Glenboro og höfuðsmaður íslendinga bsr í tuttugu ár. Hann kom með járnbrautinni um haustið 1886 og setti á stofn verzlun. Friðjón var fæddur á Hóli á Melrakkasléttu, 21. ágúst 1849. Faðir hans var Friðrik Jónsson frá Snartastöðum í Presthólahreppi, en móðir Þórhildur Friðriksdóttir Árnasonar frá Núpi í Axarfirði. Friðjón ólst upp á Hóli og Sjóarlandi í Þisjilfirði. Hann stundaði undirbúnings nám í æsku hjá Ágúst stúdent Jónssyni á Ljótsstöðum í Vopnafirði og séra Gunnari Gunnarssyni á Sauðanesi. Þegar Friðjón var ekki við nám stundaði hann kaupmensku og verzlunarstörf. Tvö ár var hann skrifari hjá Olivariusi, sýslumanni á Eskifirði og eftirmanni hans Jóni Johnsen. Vestur um haf fluttist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.