Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Blaðsíða 105
107
11. Olgeirlína Sveinsdóttir, kona Bjarna Ólafssonar bónda viS
Kandahar, Sask.
12. Sigríður Erlendsdóttir á Gimli, Man., ekkja Guðm. Guð-
mundssonar (d. 1910). Fædd á Tungubakka í Húnavatns-
sýslu 24. sept. 1858.
12. Guðríður Teitsdóttir, kona Valdimars Gíslasonar I Wynyard,
Sask. Fædd á Ánastöðum I Húnavatnss. 1. jan. 1867.
14. Sveinbjörn Hjaltalín I Winnipeg.
16. Ingibjörg ólafsdóttir, kqna Sveins Sigurðssonar I Winni-
peg. Fædd 1850.
18. Sigurrós Gísladóttir, kona Guðjóns Stevens í Pemblna, N.
Dak. Fædd á Sólheimum í Skagafirði 6. jan. 1871.
22. Jón Einarsson, bóndi við Foam Lake, Sask., ættaður úr
Hrútafirði í Strandas. Fæddur 18. febr. 18 62.
23. Guðmundur Guðmundsson á Washington-eyjunni i Wis-
eonsin-ríkinu. Einn af fjórum, sem fyrstir fluttust frá Is-
landi til Vesturheims 1870—(sjá Alman. 1900). Fæddur á
Litla Hrauni 8. júlí 1840.
2 3. Sólberg Stefánsson Sigurðssonar við Hnausa-pósthús í
Nýja Islandi.
26. Húlmfríöur Eiríksdóttir, kona Jóhanns Valdimar Jónatans-
sonar, bónda á Brú I Árnes-bygð.
27. Jóhannes Jóensen, Færeyingur I Árnes-bygð í Nýja Islandi;
72 ára.
MARZ 19 35
2. Guðmundur Norðman, bóndi I Argyle-bygð. Fæddur á Sig-
ríðarstöðum á Sléttu 1. okt. 1847.
6. Katrln Magnúsdóttir Jónssonar, ekkja Brynjólfs Jónssonar
og lengi bjuggu I Mikley. Fædd I Stórulág I A.-Skafta-
fellss. 12. jan. 1855.
7. Jón Ásgrímur Jóhannsscin Reykdal, bóndi við Kandahar,
Sask. Fæddur I Argyle-bygð í Manitoba 1885.
7. Halldóra Stefánsdóttir, ekkja Hafliða Guðmundssonar (d.
í Glenboro 1901). Fædd 22. febr. 1859.
8. Kristln Heiga Hávarðsdóttir. Foreldrar: Hávarður Magn-
ússon og Hallfríður Pétursdóttir, fædd á Gauksstöðum á
Jökuldal 4. marz 1866.
10. Ingibjörg Björnsdóttir, kona Steindórs Árnasonar bónda 1
Vídir-bygð I N. Islandi. Foreldrar: Björn Hermansson og
Rannveig Stefánsdóttir. Fædd á Selstöðum við Seyðis-
fjörð 5. febr. 1872.
12. Jóhann Jóhannsson, skipstjóri I Selkirk, Man.
14. Sveinn Sigurðsson í Winnipeg. Foreidrar: Sigurður Guð-
mundsson og Ingibjörg Sveinsdóttir. Fæddur á Kjara-
stöðum I Skagafjarðarsýslu 12. júlí 1857.
25. Séra Jóhann P. Sólmundsson á Gimli. Foreldrar: Guðrún
Árnadóttir og Sólmundur Símonarson. Fæddur á Hegg-
stöðum i Borgarfjarðars. 28. sept. 1872.