Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Blaðsíða 74

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Blaðsíða 74
76 dóttur, er fylgdi Sigmundi Matthíassyni (móðir Bierghildar). Einn sonur þeirra, Bjarni, var faðir Jóns á Fögruvöllum í Nýja-íslandi. Ein dóttir þeirra var Anna, kona ívars á Vaði (margt afkvæmi hjer), önnur Sigríður seinni kona Þorsteins í Mjóa- nesi, mcðir Vilborgar, móður Þorsteins M. Jónsson- ar, kennara, bóksala og bókaútgefanda á Akureyri. Annar sonur Bjargar, systur Bjarna á Ekru, var Einar á Glúmsstöðum, faðir Bjargar á Dallandi, móður Einars Sveins Stefánssonar í Stakkahlíð, föður Bjargar konu séra Björns Þorlákssonar á Dvergasteini. Faðir Eiríks á Fjallseli var 5. Bjami Guðmunds- son bóndi á Fossvelli á fyrsta þriðjungi 18. aldar. Giftist hann konu sinni, Oddnýju Þorleifsdóttur, 1703, eftir leyfisbréfi. Þau voru þremenningar og varð hann aö borga 4 hundruð á landsvísu og 87 álnir fyrir leyíið, eða rúmlega 24 ærverð. Kona Bjarna 5. Oddný Þorleifsdóttir var gift áður Ara nokkrum bónda á Galtastöðum fremri. Var þeirra sonur Einar bóndi á Skeggjastöðum á Dal (drukknaði í Svelgshyl í Jökulsá 1753 eða 1754). faðir Melckinar, móður Odds Jónssonar á Skeggja- stöðum í Fellum, föður Guðrúnar, móður Jóns Ólafssonar á Skeggjastöðum. Jón Oddsson í Með- alnesi var bróðir Guðrúnar, faðir Odds á Hreiðars- stöðum. Faðir Oddnýjar var 6. Þorleifur bóndi í Dagverð argerði Högnason. Kona hans hét Björg, og móðir hennar Sigriíður Ottadóttir. Otti sá var þýzkur og bjó á Melrakkasléttu. Þær mæðgur fluttust austur í hallæri og kyntust þá Þorleifi. Faðir Þorleifs var 7. Högni Þorleifsson, mikil- hæfur bóndi á Stórabakka um miðja 17. öld. Faðir hans hét 8. Þorleifur Einarsson. er líklega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.