Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Blaðsíða 107
109
8. Anna Sigurrós Jónsdðttir, ekkja eftir Jens Thorgeirsson 1
Bredenbury, Sask.; 65 ára. Pædd 4 Spágilsstöðum I
Laxárdai I Dalasýslu.
12. Guðrún, kona Magnússar Magnússonar í Churchbridge,
Sask.
13. Jóhann Jónasson Laxdal, bóndi í Swan River, Man. isjá
Alm. 1923). Pæddur í Laxárdal á Skógarströnd 1867.
14. Sigurjón Davíðsson I Glenboro, Man. Fæddur I Glaumbæ
í Reykjadal í pingeyjarsýsiu 3. des. 1844.
17. Ingibjörg porleifsdóttir, kana Jóhanns D. Jónassonar í
Cavalier, N. Dak. Pædd I Skagafirði 16. febr. 1865.
17. Jón Sigurðsson, bóndi I Víðir-bygð í Nýja Islandi (sjá
Alm. 1933); 64 ára.
18. Jón Stefánsson, bóndi við Stoney Hill, Man. Foreldrar:
Stefán Valdason og póra Tímoteusdóttir, fæddur á Glit-
stöðum í Mýrasýslu 21. okt. 1870.
18. Magnús Magnússon, bóndi við Churchbridge, Sask.
18. Kristín Gunnarsdóttir á Betel, Gimli. Gunnar Gíslason
fræðimaður faðir hennar; 79 ára.
20. Kristján, sonur Hjálmars Helgasonar bónda I Kristnes-
bygð í Sask.; 30 ára.
22. Ragnheiður Jónatansdóttir Daviðssonar úr Húnavatnss.
22. Eiríkur Sæmundsson Eiríkssonar, bóndi við Hallson, N.
Dak., frá Fellsseli I pingeyjarsýslu.
24. Bjarni Tómassan, bóndi við Langruth, Man.; á áttræðis-
aldri.
26. Ingibjörg Sólmundsson í Winnipeg; 57 ára.
29. Sveinbjörn Vigfússon Hólm, bóndi í Víðines-bygð í Nýja
Isl. Fæddur í Vopnafirði 26. sept. 1874.
30. Sigríður, ekkja porst. p. Thorarinssonar kaupm. í Winni-
peg (d. 1922). Fædd í Kleif í Skagafirði 19. nóv. 1857.
JtJNÍ 1935
2. porleifur Ólafsson á Baldur, Man. Fæddur á Höfða l
Höfðahverfi 13. ágúst 1860.
6. Jóhannes Jóhannsson í Piney, Man. Fæddur i Gröf I Kaup-
anssveit í Eyjafirði 21. okt. 1853.
10. Ragnhiidur Aradóttir, við Hensel, N. Dak., ekkja Eiriks
Jónssonar (d. 1894). Fædd á Reynivöllum I Skaftafells-
sýslu 1. mai 1857.
11. Sigurbjörg ísabella Jónsdóttir, kona Davíðs Guðmunds-
sonar i Árborg, Man.; 41 árs að aldri.
13. Ingibjörg Jósefsdóttir, ekkja Ásm. Sigurðssonar, í Glenbaro,
Man.; 80 ára.
14. Salbjörg Friðfinnsdóttir á Betel, Gimli, ekkja eftir ólaf
Sigurðsson, bjuggu í Geysis-bygð I N. Islandi. Fædd 27.
sept. 1844 á Fjalli I Skagafirði.
16. Gróa Sveinsdóttir Marlin; frá Krossholti í Hnappdaiss.,
til heimilis I Seikirk; 86 ára.