Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Blaðsíða 71
73
Hans börn Runólfur á Felli tvíkvæntur, Stefanía
kona Sig'björns Ásbjörnssonar frá Einarsstöðum
og Páll seinni maður Stefaníu Vigfúsdóttur frá
Hrjót. Þessi 3 systkin öll fóru til Ameríku. Enn
voru synir Rafns og Guðrúnar Jónar 2. Jón eldri
bóndi á Galtastöðum fremri, Felli og Búastöðum
í Vopnafiröi, átti 1. Ólöfu Jónsdóttur Guttormsson-
ar. Þeirra börn: Rristbjörg, Ingibjörg og Guð-
rnundur. 2. Guðrúnu Guðmundsdóttur, Stefáns-
sonar á Egilsstöðum í Vopnafirði. Þau áttu ibörn
og fóru með þau til Ameríku. Ingibjörg og Guð-
mundur fóru líka. En Kristbjörg fór ekki, átti
Björn bróður Gróu á Rangá, (Björn dó sumarið
1887). Kristbjörg var siíðan hjá fóstra sínum
Eiríki á Vífilsstöðum Eirtíkssyni; fóru síðar aö
Dagverðargerði, þar dó hann, en hún bjó þar efti ■
hann og dó þar 1926, ágætiskona. Jón Rafnsson
yngri bjó á Búastöðum, átti Rannveigu Bjarnadótt-
ur. Þeirra börn: Bjarni, Stefán og Guðrún. öll í
Ameríku. ib. Guðný Bjarnadóttir frá Ekru var mið-
kona Eiríks Pálssonar á Heykollsstöðum. Þeirra
einberni Þóra kona Páls Ásmundssonar í Dagverðar-
gerði, systkinabarns sa'ns. Þeirra dóttir Signý,
kona Eyjólfs og sonur iSigmundur, er dó ókvænt-
ur og barnlaus. c. Eiríkur Bjarnason á Vífilsstöð-
um átti Katrínu dóttur Guðmundar Jónssonar á
Vífilsstöðum. Börn þeirra: Guðmundur, ókv. og
barnl. Eiríkur bóndi á Vífilsstöðum og síðast í
Dagverðargerði, ókv. og barnl. dó 1903, ágætismað-
ur, Bjarni ókv. og ibarnl., Guðrún síðasta kona Guð-
mundar Bjarnasonar á Hallfreðarstöðum, barnlaus;
Ragnhildur átti 1. Sigfús Jónsson frá Geirastöðum.
Þeirra son Bjarni, dó rúml. íþrítugur ókv. og barnl.
2. Guðmund á Straumi Sigurðsson og 3. Magnús
Jónsson frá Gunnhildargerði; átti með hvorugum
barn; Katrín ógift og bamlaus, var alt af ráðskona
hjá Eiríki bróður sínum. Hún og Guðmundur dóu
bæði í inflúenzunni 1894 og Málfríður systurdóttir
þeirra. Fóru öll í eina gröf. Málfríður Eiríksdóttir