Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Blaðsíða 108
110
21. Soffía Jónsdóttir, ekkja eftir Jósef Davíðsson og lengi
bjuggu á Baldur, Man. (sjá Alm. 1930). Fædd í Hörgsdal
I Mývatnssveit 17. febr. 1845.
2 2. Iljálmar Hjálmarsson, lögreglumaður i Dos Angeles, Calif.
Fæddur að Akra, N. Dak.
22, Guðbjörg Kjartansson í Winnipeg.
28. Bjarni Jakobsson, bóndi í Geysis-bygð í Nýja íslandi. For-
eldrar: Jalcob Sveinsson og Steinunn Bjarnadóttir. Úr
Mýrasýsiu. Fæddur 26. des. 1859.
JÚDÍ 19 35
2. Sæmundur Árnason, bóndi við Baldur, Man. Frá ísaflrði.
Gamall maður.
4. Hált'dán Sigmundsscm á Bjarkarvöllum við Islendingafijót.
Fæddur á Máná á Tjörnesi 20. júní 1849.
6. pórunn Ingibjörg Jónsdóttir, kona Jóns Pálmasonar í Kee-
watin, Ont.; 7 3 ára.
6. Eiinborg, kona Stefáns Thómassonar í Grand Forks, N.
Dak. Fædd á Mountain, N. Dak. 8. júlí 1884.
7. Sesselja Gottskálksdóttir, kona Ásbjörns Eggertssonar í
Winnipeg. Fædd 14. febr. 1883.
8. Einar S. Jónasson, þingmaður Gimli-kjördæmis. Fæddur
að Moúntain, N. Dak. 17. júní 1887.
10. Sigurjón Jónsson Snædal í Winnipeg. Frá lljarðarhaga
á Jökuldal; 85 ára.
10. Elin Guðvaldadóttir Jaclcson, ekkja eftir Harald B. Einars-
son (d. 1. apr. 1932). Fædd á Hámundarstöðum í Vopna-
firði 7. upr. 1S85.
12. Guðmundur Erlendsson á Gimli, áður bóndi i Árnes-bygð.
Fqreldrar: Erlendur j^órðarson og porbjörg Sigurðardóttir.
Fæddur 10. apr. 1856.
12. Helga Sigvaldadóttir; Winnipeg. Ekkja Guðjóns Eggerts-
sonar (d. 1923). Fædd 23. jan. 1845.
15. Steindór Vigfússon f Winnipeg. Foreldrar: Vigfús Jósefs-
son og Guðrún Jóhannsdóttir, fæddur I Stykkishólmi 21.
olct. 1880.
16. Guðrún Jóhannsdóttir, kona Gunnlaugs Jóhannssonar,
kaupm. í Winnipeg. Foreldrar: Jóhann Jónsson og Jó-
lianna porbergsdóttir. Fædd á Sæunnarstöðum í Húnav.s.
22. rnarz 1872.
16. Valgerður Kristjánsdóttir, kona Einars Ásniundssonar í
Pembina. Ættuð úr Slcagafirði; fædd 1862.
25. Jósef Benjamínsson á Hlíðarenda I Geysis-bygð í N. íslandi.
Fæddur 24. júní 1848 á Jörfa í Húnavatnssýslu.
28. Magnús Jónsson Nordai, bóndi í Argyle-bygð I Manitoba.
Foreldrar: Jón Magnússon og Sigríður porvaldsdóttir.
Fæddur í Mikley í Winnipegvatni 1. nóv, 1878,