Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1936, Qupperneq 74
76
dóttur, er fylgdi Sigmundi Matthíassyni (móðir
Bierghildar). Einn sonur þeirra, Bjarni, var faðir
Jóns á Fögruvöllum í Nýja-íslandi. Ein dóttir
þeirra var Anna, kona ívars á Vaði (margt afkvæmi
hjer), önnur Sigríður seinni kona Þorsteins í Mjóa-
nesi, mcðir Vilborgar, móður Þorsteins M. Jónsson-
ar, kennara, bóksala og bókaútgefanda á Akureyri.
Annar sonur Bjargar, systur Bjarna á Ekru, var
Einar á Glúmsstöðum, faðir Bjargar á Dallandi,
móður Einars Sveins Stefánssonar í Stakkahlíð,
föður Bjargar konu séra Björns Þorlákssonar á
Dvergasteini.
Faðir Eiríks á Fjallseli var 5. Bjami Guðmunds-
son bóndi á Fossvelli á fyrsta þriðjungi 18. aldar.
Giftist hann konu sinni, Oddnýju Þorleifsdóttur,
1703, eftir leyfisbréfi. Þau voru þremenningar og
varð hann aö borga 4 hundruð á landsvísu og 87
álnir fyrir leyíið, eða rúmlega 24 ærverð.
Kona Bjarna 5. Oddný Þorleifsdóttir var gift áður
Ara nokkrum bónda á Galtastöðum fremri. Var
þeirra sonur Einar bóndi á Skeggjastöðum á Dal
(drukknaði í Svelgshyl í Jökulsá 1753 eða 1754).
faðir Melckinar, móður Odds Jónssonar á Skeggja-
stöðum í Fellum, föður Guðrúnar, móður Jóns
Ólafssonar á Skeggjastöðum. Jón Oddsson í Með-
alnesi var bróðir Guðrúnar, faðir Odds á Hreiðars-
stöðum.
Faðir Oddnýjar var 6. Þorleifur bóndi í Dagverð
argerði Högnason. Kona hans hét Björg, og móðir
hennar Sigriíður Ottadóttir. Otti sá var þýzkur og
bjó á Melrakkasléttu. Þær mæðgur fluttust austur
í hallæri og kyntust þá Þorleifi.
Faðir Þorleifs var 7. Högni Þorleifsson, mikil-
hæfur bóndi á Stórabakka um miðja 17. öld.
Faðir hans hét 8. Þorleifur Einarsson. er líklega