Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1903, Síða 34

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1903, Síða 34
af mér nð gera nokkuð sérstakt til að hnekkja Vínsölu á meðan hún er lögleyfð. Eg hefi sýnt að ög meina að vera óháður, ofstækislaus bindindismaður. Eg heí5 mælt mót ofdrykkju —gjörði það í síðasta almanaki—ogendurtek það nú, að enginn maður, þó hann taki gist* ingu á Iíóteli, ætti að drekka vín eða reykja vindla. Af því að ég er sannfærður um að það gjörir honum illt í almennum tilfellum. En þó vil ég láta livern heilvita mann ráða slíku alveg sjálfan. Eg viðurkenni mig engan rött hafa, til að leggjji hindrun á gjörðir nokkura fullvita manns. Eg á að eins með að ráðleggja eftir mínu bezta viti, en meira eigi. Það cru til auglýsendur, sem eru eins skaðlcgir og Hótelmenn. Og sem templarar láta oi'ðlausa. Það eru fyrst og fremst allir tóbakssalar. dvo allir þeir, sem auglýsa í sviksamlegum til* gangi. Eða auglýsa í táldragandi, Ijúgandi, smjaðrandi anda, til að narra fólk til viðskifta í þeim greinum, er því er clcki til hagsmuna heldur þvert á móti. T. d. bankar, lánfélög, sum lifsábyrgðarföiög og ótal fleiri. Ef þessir miklu vandlætarar, sem ekki mega sjá vínauglýsingu, væru virkilegir end- urbóta og mannkærleika menn, mundu þeir ekki byrja á Hótelum, því þau eru ekki or- sök heldur ajleiðing spillingar. Enginn skal misskiljá mig svo, að ég sö að mæla bót ýmsri ósiðlegri hegðan, er á sör stað á Hótelum og undir áhrifum vínanda. Því eg þvert á móti vil vara hvern mann ungan og gaiplan við, að blanda sör í soll drykkjurúta. Eg óska að auglýsingar í almanaki mínu geti orðið til leiðbeiningar, samkv. tilgangin* um, en engum til ills. S. B. Benedictsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.