Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1903, Blaðsíða 40
vondri meðferð, •og' lireilingin íi möti því
;tð skera npp lifandi dýr, til vísindalegrá
þarfa og niót því, að ncyta dýra fil niann-
elilis. Það cr því óliætr. að kalla þessa
hreyfingu eina af hinutn þýðingarmestu á
öhfinni.
Tilraunir setn hafa verið gjörðar víða
í l.eiininuin, í þjóða og sveita jafnaðarfræði
(Socialistn), hafa mikið liætt kjör tnann
kynsitts. Nýja Sjáland hefir afnutnið það
böl sein leiddi af verkffilluin, nieð lögum
er neyða verkgefendur til að leggja málið
í gjörð. Eiiiriig hefir þar komizt á elli-
styrkur til aldraðra þurfamanna, svo eng--
inn þurfi að óttast að líða nauð fyrir eili
sakir. Það hefur lánast Vel. (llasgoXv
byrjaði ti. að stofnsetja sæluhús fyrir fá-
tæklinga með lágri rentu, einnig- gístihús,
þar sem hæg't var að fá syefnherberg'i
fyrir einn tnann, bað >g' eitthvað að lesa,
lyrir 7 cents yfir Hóttina, ásamt eldfæri
til að elda við. Vilji liann lát.a elda fyrir
sigy fær liann það fyrir lítið. Sutnar sveit-
ir á Frakklandi lcgg'ja til frítt brauð fyrir
alla. Ilve vel að Glasgow og öðrum
borgum liefir lánast að stjórna strætis-
brautum, vatni, gasi cg railjósi, er viður-
kennt. Brezka stjórnin gjörði fréttaþræði
að þjóðareign og lækkaði verð á hrað-
skeytum um helling. Viðvíkjandi járn-
(ý