Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1903, Page 43
Anarchism.
Anarchy cr úr grísku sagnorði archein,
,,að vera fyrst, að byrja, að skipa, að
vera fyrirb'ði csða arciion". — Archon,
leiðtogi, höfðingi. — Archk—archy, þýð-
ir: upphaf, fyrsta orsök, að ráða öðrum
— yfirráðs eða tignar staða. Til að linna
afleidda orðið anarchy af þessari rót, er
sett fcrskeytið an, er meinar elcki eða nei,
framan við.
Anarchy neitar rðtti eius manns til
að stjórna öðrmn með valdi, er því gagn-
stœð stjórn, kúgun—archy. Það mundi
verða á fslenzku stjórnleysi, eu væri þó
röttara að kalla það sjálfstjórn.
Grundvallarkenning stjórnleysisins, stjórn
einstaklingsins, á mjög fornan uppruna-
Ymsar myndir þess korna fratn í grískri
heimspeki, ög smá bólar á því hjá kyrkju-
legum og veraldlegum rithðfundum allt
9