Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1903, Side 46
menningi til heilla, <ir Horbert Spencer
nefndi „passing from thc regime of status
to the rögime of eontract,“ það er : fí íi ríki
til hins frjálsa einstaklings.
A meðan íi þessu stdð, kom rödd frá
öðrum parti Evrópu, er fór fram á endur-
bætur þjóðlífsins. Þetta var Michael Ba-
kunin, rússneskur, höfundur að „God and
the State“ [Guð og ríkið].
Frá þeim tíma að almenn uppreist var
í Evrópu 1848, voru Socialistar smAmsaman
að vinna í þá átt, að deila valdinu. Karl
Mai'x og fylgjendur hans f „alþjóða iðnað-
armanna félagsskap," sem var með því að
láta þing og stjórn vera vcrkfæri til að
koma byltingu í framkvamd, varð, fyrir
stöðugt tap og stríð, sþakur, og gjörði sig
ánægðann með að lcika þann pólitiska hið-
leik, hcldur en að lirinda af stað byltingu,
sem líklega liefði endað í verri kúgun.
Bakunin aftur ásakaði Marx fyrir það, að
iiafa verið sefaður af auðvaidinu, og neitaði
að iáta þannig ieika með atkvæði manna
um óendaniegan tíma, íið láta hafa sig fyr-
ii- vélar til að koma kúgurum sínum til
vaida. Þeir vildu bráða athöfn í þá átt, iið
afnema einkaiött til framlciðslu og mæltu á
móti einum ogöllum pólitiskum flokkum.
Þannig var myndað' liið svo nefnda
„Alþjóðar svarta," til aðgi-einingar frá hinu
12