Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1903, Blaðsíða 47
„Alþjóðar rauða" cða Marxiska fölag, sem
hvorugt liefur nú mjög niiklfl þýðingu.
Þcssi ba*ði íelög höfðu sama ínarkmið, þó
þau fjarlægðust hvort annað í fiamsókninni,
nefnilega að gjöra að virkileika þjóðmcgun-
arfræði jafnaðarkcnningarinnar. f>að var
þegar jafnaðarmenn kenndu stjórnarbylt-
ingu, að sjfilfstjórnendnr birtust i Evrópu.
Það var þeg&r verzlunargræðgin stóð sem
hæst að sjálfstjórn birtist í Ameríku, fyrir
penna Benj. R. Tuekers, ungs blaðamanns
í Boston. Hann gefur út blaðið ,,Liberty“
og þýddi verk Proudhons, og margt fleira.
I Evrópu náði hrcyfingin sér niðri meðal
almennings, cn í Amerfku var hún að eins
eitthvað rædd í háskólum og á vcrzlunai'-
skrifstofum.
Avona stóð það á 19. öldinni, þegar
auðvaldið þroskaðist mest í Ameríku, með
þess stórkostlegu afleiðingum: vcizlunar-
samband, aðliuttur vinnulýður, gr iðigræðgi,
of margt vinnufólk og atvinnuskortur. Sí-
vaxandi eyðilegging fór nú að kreppa að
liinum frjálsa verkalýð. Soeialism fór að
útbreiðast. Vofur þeirra Marx og Lassalles
fóru að stika fram, 'og jafnframt þeim þeirra
óþreytandi mótpartur, Bakunin.
Tlópur af verkamönnum af ýmsu þjóð-
erni fór að gefa út blað í Chicago, er nefnd-
íst „Alarm" [Vckjarinnj, viku>blað. liélt
13