Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1903, Blaðsíða 56
ist hann þess, að hafa gleymt bókinni sinni,
svo hann fór aftur inn eftir lienni.
Ilann liafði skilið við hana standaudi á
miðju gólfi og rólega, en þegar liann kom
inn eftir bókir ni, kraup hún við legubekk-
inn, liuldi andlitið í höndum sör og grét
beisklega.
TTann flýtti sör til hennar, reisti hana á
fætur og reyndi að horfa framan í hana.
Honum fannst eldur brenna í æðum sínum
og einhvcr undarlega innileg tilíinning,
sem hann, hafði aldrei áður þekkt, hertaka
hverja sína taug við að snerta sívölu, mjúku
handleggina hennar.
,,Hyað gengur að litlu stúlkunni
minni?“ hvíslaði liann hljóðlega í eýra
henni. „Ségðu mer hvað-það er“.
Ilún reyndi að iosa sig og komast frá
honum. Hann vissi vel hvað að henni gekk.
Má ske holir hann innst í hjarta sínu vitað
það fvrir löngu síðan. Má ske líka að hann
hafi hugsunarlaust tekið hana í fang sör, af
því að honum leiddist, og af því að hún var
að gráta. Þegar hann tók hana upp,
strnukst liárið hennar með ilmvatnslyktinni
við vangann á honum.
„Þú ert mín Loksins skiljum við
hvort annað,“ hvíslaði hann að henni. Þá
ieit hún upp og brosti gegnum tárin, kaf-
roðnaði og sagði undur lágt, og feimníslega-
oo