Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1903, Síða 83
cða á einhvern annan slíkan hátt, og engin
skepna ætti að sjá aðra myrta.
IIVAÐ AGASSIS KENNDI.
Hinn mikli konnari, Agnssis, kenndi læri-
svcinum sínum að drepa allar skepnur
fl j ó 11, jafnvel íiskana, og slá þá í höfuðið
mcð steini eða spítu, því fiskur, þannig
drcpinn strax og hann næðist, væri marg-
fallt betri til fæðu en hinn, sem yrði sjálf-
dauður cftir lcngri tíma og liði auðvitað
við það.
Engar skepnur ættu að kveljast fyrir
dauða sinn, fyrst og fremst af því að það er
rangt að kvelja skepnur, og þar næst af því,
að það gjörir þær óhollar til manneldis.
Einn af mestu gripabændunum í Ameríku
segir: „Eg tala við kýrnar mínar eins hlý-
lega og ég mundi tala við konu“ fLady].
Það er misskilningur að álíta skepnurnar
skynlausar. Þær slcilja ökumanninn.
Þær hafa vit á að verja sig, þegar hópar af
þeim eru ofsóttir af villidýrum —. Þær láta
ætíð kálfa og ungviði vera í miðjum hópn-
um, rneðan hin eldri og sterlcari naut mæta
óvinunum með hornunum. IAfríkuhefir
uxum verið kennt að berjast með flokkum
þeini er þeir til heyra [sjá ,,Ox“ in Cham-
bers Encyclopædia]. Mannelsk kýr berst
fyrir kálfinn sinn.
49