Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1903, Page 84
SAGA AF DKENG.
Nýlega lieíi ég lesið sögu af 14 íira göml-
uin dreng, scm íilfur i-öðist á þá er hann átti
að vakta kýr. Ein kýrin réðist á úlfinn og
frelsaði líf drengsins. Eg höfi reynzlu fyrir
því að kýr geta verið þakklátar, því þegar
ög einu sinni var á ferð yfir akur nálægt
Dorchestcr, skarnmt frá Eoston í Mass. hitti
ég kú sem hafði vei'ið tj(5ðruð með löngu
snæri við trö, smárn saman haíði snærið vaf-
ist um fætur hennar, þangað til hún gat
ekki staðið Jengur og datt, og í umbrotun-
um að koinast upp aftur, vafðist það fastara
og fastara utan um hana, þangað til lrún
gat ekki hreyft sig og lá því grafkyr. Eg
fór til og hjálpaði henni, og þegar mér eftir
mikla fyrirhöfn tókst að losa hana og hún
var staðin upp, kom liún til mín og sleikti
treyjulöf mín, og sýndi mör með því og hliða
augnaráðinu sínu, þakklæti sitt. Þegar ög
kom heim, sagði ög fólkinu að ég lrefði mætt
konu í mikilli neyð og hjálpað lrenni, og að
hún hefði endurgoldið mér hjálpina með
kossi.
Kúm heíir oft verið kennt að þekkja
nöfn sín, og hafa lcomið þegar á þær hefir
verið kallað. Ilinn mikli ameríkanski stjórn-
vitringur og ræðuskörungur, Daníel Web-
ster, óskaði að mega sjá nautin sín áður
50