Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1903, Page 85
liann dœi, svo þau voru rekin að gluggan-
um á herbergi því er liann lfi í, og þegar
þau komu, kallaði hanu þau með nafni sem
þau öll þekktu, og komu eitt og citt í senn
að glugganum.
Vér ættum ætíð að muna eftir því liversu
uxarnir þræla fyrir oss, hversu kýrriar
mjólka fyrii' oss og gefa oss smjör og ost,
og hvcrsu mikið allar slceþnur yiir höfuð
líða fyrir oss, endurgjaldslítið. Vör ættum
því að láta þcim líða svo vcl sem vér fram-
ast getum.
Undanfarandi greinar eru teknar úr
rituin dýraverndunarfölaga. Þær eru svo
gullvægar, að ei 'er liægt að meta þær til
vcrðs.
Engan fölagsskap vildi ög fremur sjá
meðal Islendinga, cn dýraverndunarfölög.
Ef einhverjir hefðu áhuga mcð að mynda
félagsdeildir úr þeim fólagsskap, skal ég*
glaður gefa allar nauðsynlegar upplýsingar
því viðvíkjandi og útvega þar að lútandi
bækur og rit.
S. B. Benepictsson.
Þá þér flytjið úr bænum, gleymið ekki
kettinum yðar.
Venjið drenginn yðaraf'að liafa gaman
51