Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1903, Síða 89
f;iry. liör í þossa hafra, vcrður Jialí Iians eðj,
hennar skorinn af, eftir því er fyrir kemur“.
„Hvernig' stendur á 'þessu?" spurði 8
stunda maður, er hann kom lieim seint að
kvöldi og sá konuna sína sitjandi í sparifot-
unum á dyratröppunum, og vera að lesa
ferðasögur. „llvar er kvöldmaturinn ?“
,,Eg veit ekki,“ svaraði konan. ,,Eg
hyrjaði að tilreiða þér morgunverð kl. 6 í
morgun, og mínar 8 stundir enduðu kl. 2 í
dag. — Fkee Society.
Þökk sé guði að það er þö einn hlutur í
þessum heimi, scm ekki er liægt að kaupa
fyrir peninga, cg það er dinglið af rófu
hundsins.
Dr. Kowson í Iídinhorg var að prófa
stíident í bekknúm, og hör eru fáein svör:—
,,Og þú crt að stunda stærðfræði [Mathe-
maticsj ?“ spurði Dr. R.
„ Já, herra“.
„Hvað margar hliðar hefir hringuv?“
„Tvær,“ svaraði piltur.
„Hverjar eru þær?“
„Ytri og innri!“ og öll börnin vcltust
um af hlútri.
Dr. heldur áfram:
„Og þú stundar heimspeki einnig?“
„Já, herra“.
55