Afturelding - 01.05.1938, Page 10
AFTURELDING.
IMMANUEIL MIHOS
Á langferð.
öll börnin á trúbcðsstöðinni fylg'du okkur í hvít,-
um fötum margra klukkut;ma ve<? áleiðis. Þegar
við komum að landamárum Kazibalands, höfðum
við bænastund saman, síðan skildumst við.
Fyrst lá leið okkar til Luvungi. En áður en við
komum þan«'að, urðum við að gista um nóttina í
litlum kofa. Hitinn va,r afskaplegur. f Luvungi er
álitið að sé einna heitast á þessumi slóðum. Er bær-
inn því oft nefndur: Dalur dauðans. Immanúel
þótti mjög vænt um að hitta föður ,sinn. Við bjugg-
um hjá honum í 3 daga. Við vildum, að þeir feðg-
arnir gætu verið sem mest sam'an, áður en þeir
skildu. Dag nckkurn fórum við. að sjá minnismerki
yfir fallna hermenn nálægt gamla Luvungi, Á þess-
utan húsið. Hvernig getur þegsu verið varið?« Bæði
tvc hlupu út í skyndi. Þeim var það óskiljanlegt,
hver heföi borið barnið ú-t., Þa.u s,purðu og gátu sér
til. Rétt í þessumi svifum fellur húsið saman með
þungu bramli og braki, undan snjóþyngslunum.
Húsið lá fyrir augum þeirra sundur knúsað og
brotið en þau undan sloppin.
Morguninn eftir, þegar menn tóku að grafa í
rústunum, fundu þeir dáinn og sundurmarinn
mann undir þakfyllunni. Það, sem hann hafði verið
búinn að stela, hafði hann ýmist lá! ið í vasa sína
eða safnað í poka, sem hann. hafði bundið á bak
snt. En þá lauzt Drcttinn liann með dauðanum.
IJann hefir áreiðanlega borið barnið út til þess ao
fyrirætlanir hans kæmust síðui upp. Er. Guö not-
aði hans rangláta ásetning til þess að bjatga
þremur mannslífum á þvi augnabliki, sem hann
var að bæta því litla við, er vancaoi á það, að
syndamælir hans yrði alveg fullur — og náðin lek-
in frá honum.
Hér höfum við enn eina sönnun orðanna: »Þér
ætluðuð að gera mér illt, en Guð sneri því til góðs«.
f annan stað höfum við einu dæminu fleira, er
sýnir hvílíkan Guð við höfum. Jafnvel hin ósæmi-
legustu verk hins óguðlega, þau verða í hendi haps
föðurleg umhyggja gagnvart þeim, er treysta hon-
um. Svo mjkils verð eru böm Guðs í augum hans,
aö alla, hluti lætur hann ganga þeim til góðs.
Þýtt úr »Korsets Seier«.
um stað höfðum við hjónin beðið eftir burðarmönn-
um okkar árið 1922. Þá voru svertingjarnir svo
hræddir við ckkur, að þeir földu sig í meterháu
grasinu. Nú var öldin önnur, þar sem við gátum
í friði farið með eitt af börnum þeirra með okk
ur þaðan.
Eins og kunnugt. er, liggur hin fyrverandi þýzka
nýlenda — Þýzka Austuráfríka: — beint á móti Lu-
vungi. Hér var hin fyrsta orusita háð í byrjun
heimsófriðarins. Hér liggja grafreitir þýzkra og
belgiskra hermanna hlið við hlið og einnig svert-
ingjanna. Sagt; er að h. u. b. 10000 innfæddir sóu
greftraðir hér.
Frá Luvungi liggur bílvegur til Uviru við Tan
ganikavatnið. Yið bíðum lengi eftir bíl, sem viö
vorum búin að biðja um. Það var ekki að ástæðu-
lausu, að faðir Immanúels var áhyggjufullur út af
seinlæti bílstjórans, því þegar við komumst til
Uviru var skipið, er við áttum að fara með, farið
fyrir heilum degi síðan. Við hlupum nú allt hvað
við gátum, til þess að reyna að fá róðrarbát, en
fengum' allstaðar afsvar. Faðir Immanúels, Stra-
vonlætis heitir hann, var þrautseigur. Þaulkunn-
ugur, sem, hann var, gat, hann að lokum haft upp
á stórum mótorbát., sem átti að flytja 2 sjúklinga.
er voru starfsmenn ríkisins, sömu leið og við þurft-
um að fara. Fengum við nú leyfi til að vera með
honum.
Nú lá því næst fyrir hendi að útvega burðar-
menn til að bera hinn þunga farangur okkar nio
ur til strandarinnar um nóttina. f Kongo eru engar
ferðaskrifstofur, heldur verður hver að ,sjá um
sig. Einnig hér var faðir Immanúels ráðsnjall. Kl.
12 um nóttina kom hann til okkar með hermann og
rnarga fanga, sem ha,nn hafði fengið lánaða hjá
ríkisstjórninni. Rétt fyrir kl. 2 um morguninn kom
hann svo aftur til gistihússins og sótti okkur til
að fara með bátnum. Þá var hann orðinn svo upp-
gefinn, að hann datt niður fyrir utan dyrnar og
lá þar góða stund yfirkominn af þreytu, án þess
að við vissum af því.
Þegar ég var að hugsa, um þetta á leiðinni til
Usumburu um nótt.ina — fórnfýsi hans, umhyggju-
semi og kærleika, þá gat ég ekki annað en grátið.
Án hjálpar hans hefðum við aldrei komist af stað
í tæka tíð frá Uviru. Iíann var líka með okkur
á ferðinni um nóttina. Það var mjög kalt á ferð-
inni. Við sátum í dekkstólnum okkar. Immanúel
svaf. Fyrst sat ég með hann og síðan pabbi hans.
Yið komum til Usumburu á sjálft aðfangadags-
34