Afturelding - 01.07.1942, Side 1
9. árg.
JÚLI—ÁGTJST
4. blaó
Á mynd 'þessari sésl skip á siglingu á Zúes-
skurðinum. En hann er nú í mikilli hættu vegna
sóknar Rommels. I »Norsk Tidend» birtist mynd
l'yrir stuttu, þar sem Hitler og Mussolini eru látn-
ir spyrja Móse, hvernig hann komst yfir Rauða-
hafið. S.trax og ég sá mynd þessa, vakti hún hjá
mér nokkrar hugsanir:
Þjóðahafið er m't litað blóði meira en nokkru
sinni. Heimsbyggðin í dag er ekkert annað en
stormþrungið Rauðahaf skelfingarinnar. Viðþetta
svellandi haf. sorgar og angistar, standa menn-
irnir algerlega ráðvilltir, vita engan veg.
Hvers vegna?
Vegna þess, að þeir hafa farið að. eins og þeir
tveir menn, sem eru nefndir hér að ofan. Þeir
álitu sig of vilra til þess að þurfa spyrja Guð
ráða. Þeir vörpuðu krossinum, von heimsins, frá
sér, notuðu bann. sem hvert annað rusl í vegar-
uppfyllingu áforma sinna. Svo malbáru þeir veg-
jnn með skeljasandi skynseminnar.
Þetta var vegurinn. er fara átti - og farinn var!
A fleiðingarnar: Rauðahaf blóðsútliellingar og
tára l’rýjar nú heiminum hugar!
En hinn sami Orottinn, sem í öndverðu stóð
v iö Rauðahafið, hann stendur við það í dag. »Hans
vald er sama, sem var það áður, því A aldi er sær-
inn og stormur háður. Hann býður verði blíða
logn«. En vel að athuga, það þarf að byrja á sama
stað og þá var byrjað: Það þarf að tryrja mcð
blóðinu, Það þarf að ríða því á útgöngudyrnar,
EIKAR-
LAUFS-
SKOTIÐ44