Afturelding - 01.07.1942, Blaðsíða 12
AFTURELDING
4»
Smásvciiiii kvcður scr liljóAs. Brezkur liðþjálfi, seni stend-
ur innan hvítasunnuhreyfingarinnar og stundað hefir
samfélag við hvítasunnusöfnuðinn í Reykjavík, síðau
hann kom til íslands, sagði fyrir stuttu póst úr hréfi,
er hann hafði nýlega fengið frá Englandi:
Sonur hans, ellefu ára gamall, hafði frelsast í vetui.
Nokkru seinna var þaö, þegar samkoma skyldi haldin, ao
forstöðumaðurinn og aðrir leiöandi bræður voru kallaöir
hrott. Gerðist þetta nteð nær engum íyrirvara. Nú var
fólkiö komið á samkomuna, og fyrirsjáanlega enginn til
* aö leiða guðsþjónustuna. En óðar en nokkur vissi af, sterid-
ur þessi ellefu ára sveinn upp úr sæti sínu, gengur inn
fyrir fólkiö og stjórnar samkomunni, velur söngva og bið-
nr fólkið að syngja. Býður nokkrum að biðja til Guös.
Síöan opnar hann Biblíuna sina, og fer að lesa textann.
Nokkrii viöstaddir fóru þá að hlæja og hæðast að honum.
Tátur h.ann þá rólega og feimnislaus yfir áheyrendurna og
segir: Tímarnir, sem við lifum á, eru of alvarlegir til þess
að við getum hlegið undir svona kringumstæðum? Því næst
les h mn Guös orð Qg leggur fit af þvf fi svo merkilegan hátt
;ið allir viðstaddir urðu undrandi. Þegar hann lauk máli
sínu, varr engum hlátur í h,ug. Hters.u satt hefir það
ekki reynst þá þetta orð: »Af munni barna og brjóst-
jnylkinga hefir þú gert þér vfgi«. Sálm. 8, 3.
tir liók nazlstanna. í »Lutheraneren«, Minneapolis, stóð
eftir/ arandi:
Bókin »Gott und Volk« er breidd út í Þýzkalandi í risa-
stóru upplagi. Bók þessi varpar ljósi yfir afstöðu nazista
til ki istindómsins. Við tökum hér upp nokkrar setningar
úi' bó kinni:
Við, Þjóðverjar, erum fyrst og fremst kallaðir af' for-
lögunum til að segjo skilið við kristindóminn. Þelfa telj-
um við heiður okkar. Þúsund þræðir binda okkur við hina
kristnii trú, en með einu höggi getum við oröið frjálsir.
Að þjilfa Þjóðverja undir þetta átak, er helgasta. köll
un okkar. Hvar helzt, sem strítt er fyrir hina þýzkti
sál, þnr eru slrfðslfnurnar. Línur þessar eru skýrar: önn-
ur heitir kristindómur, hin Þýzkaland. Þriðja linan. ei
ekki til, því síður nokkur miðlunarleið.
Hver tími hefir sit.t tákn. Tímar og tákn tvö standa
öndvert hvort öðru í dag: Krossinn og' sverðið. Sveröiö
er vopn sóknarinnar, hinn líðandi lætur fallast á kross-
inn? Okkar er áhlaupiö. Víglína, krossins hefir tvo vængi,
sterkan og veikan. Sterki vængurinn1 er kaþólskan, veik-
ari mótmælendatrúin. Víghjaup okkar er íi vængina háða.
Við áformum ekki að rífa, dómkirkjurnar niður. En viö
ætlum að fylla þær af nýjum anda. Við ætluni að boðu
nýja (rú í þeim. Hin þreytandi og særandi mynd af hin-
um kiossfesla skal hverfa. Hetjur akkar eiga að kreppa
hnefann að sverðinu í staö þess að beia krossiun á herð-
unum.
Siðmenning kristindómsins er liðin h.já. Nú er það aö-
eins þýzk siðmenning, sem gildi hefir. Viö erum Þjóö-
verjar. Þess vegna getum viö ekki verið kristnir. Svo
lengi, sem við, Þjóóverjar, höfum tvo herra, »Foringj-
amn og Frelsarann, getum við ekki fundiö veginn til
eilífðarinnar.
Sá tfmi er misstur tími, sem þýzk æska fer í kirkju.
Markmið okkar er að rífa kristindóminn út úr hjórtum
fólksins. Aöeins Þýzkaland ú rétt til að rífcja þar. Börnin
uppölum vió, eins og þau hefðu aidrei heyrt' kristindóiii
nefndan.
Vildi ckki sjá Jc.súm. /fhe Chosen Feople« segir frá þvi,
að þýzk kona hafi verið lögö inn á fæðjngarstofnun j
Þýzkalandi, þar sem hún skyldi ala barn.
f stofunni, sem hfin lá, var mynd af Jesú á veggnum.
Konan krafðist þess, að hjúkrunarkonan tæki myndina
niður, því að hún vildi ekki sjá hana. Hjúkrunarkonan
sagði: Ég hefi ekki vald til að taka mynd þessu niöur.
Þá verðið þér að fá yfirhjúkrunarkonuna til að taka mynd-
ina niður, sagði frúin. En þegan til yfirhjúkrunarkonunn-
ar kom, þá sagði hún hið sama, að hún hefði ekkert vakl
til að taka myndina niður. Frúin varð þá stygg viö
og sagöi: Maðurinn minn er herforingi i hernum og hann
kemur í heimsókn til mfn, nú eflir nokkra. daga, og þá
skal ég biðja hann að sjá um, að myndin verði tekin
burtu. Herforinginn kom eftir nokkra daga. Kona hans
bað hann að sjá um, að ipyndin yrði tekin. Hann fór og
talaði við yfirfólkið og sagði: Hvorki konan mín, né ég,
vill lúta ;;on okkar (því að bæði vonuðu, að þeim mundi
fæðast sonur) nokkru sinni sjái mynd af Gyðingi. En á
meðan hann enn var að tala, komu orð til hans, að hon-
um væri fæddur sonuf en hann var fæddur blindur.
Itarii, seui lck scr á ströiHliiinl. isaac Newton, hinn mikli
stjörnu- og stærðfraiðingur, skrifar i niðurlagi eins sf
sínum miklu verkum:
Hin undraverða samstilling sólkerfanna er aðeins mögu-
leg, að bak við hana sé alvís ráðsályktun og stjórn. öll
niðurröður. þeirra er eftir úkveðnu lögmáli. Þess vegna
megna þau ab mynda voldugt ríki. Af því leiðir, að Guð
er lifandi, almáttugur Guð, með alskyggna innsýn. Hann
er hafinn yfir heirn allan og alfullkominn. Við getum
ekki annaö en undrast hann í fullkomleika hans. Við
dýrkum hann og tilbiðjum, seni stjórnanda heimsins —
við, þjónar hins mikla valdsherra.
Þegaj' hallaði aö æfikvöldi hans, sagði hann:
Hvaö heimurinn hugsar um verk min, veit ég ekki.
En frá sjðnarmiði mínu er það líkast því, sem ég' hafi
verið harn, sem lék sér A ströndinni. Stundum fann ég
fegurri stein eða f illegri . skel, ef til vill, en félagai'
mfnir. En þá lá úthaf sannleikans ókannað fyrir íram-
an mig.
Á dánarbeöi sagöi hann:
Vizka mín nær skammt. En ég gleöst yfir því, að vila
þetta tvennl: Að ég cr mikltl syndarl, og að Jesús er langt
um theiri Frelsari.