Afturelding - 01.07.1942, Page 5

Afturelding - 01.07.1942, Page 5
A FT URELDING 41 ir ekki liutriö. Þú getur ekki talað um l'rið, þar sem þú hefir aldrei þekkt friðlaust hjarta. Þú getur ekki talað um frelsi, þar sem þú hefir aldr- ei verið bundinn. Talaðu heldur eklti um það við okkur, hvað við skulum eta og drekka, þar sem þú hefir aldrei þekkt hungur né þorsta. Og hvað veizt þú um Guðs náð, þar sem Guð hefir aldrei ]>urft að beygja sig niður til þess að leita að þér? Hvað veizt þú um fyrirgefningu, þú, sem aldrei hefir gert neitt ljótt, sem Guð hefir þurft að fyr- irgefa? Vinur minn, þú vilt hafa sigur, en þú verður i'yrst að hafa stríð. Þú vilt hafa lofsöng í hjart- anu, vertu rólegur, þú þarft fyrst að þekkja stríð- ið. fióðir hermenn syngja bezt. Þú \rilt hafa op- inberanir, gættu að þér, það eru aðeins þeir, sem bera þungar byrðar, sem hafa opinberanir og sýn- ir. Þannig. var það með hina gömlu spámenn. Þú vilI hafa gleði,, en hvar fæðist gleðin. nema í deiglu sorgarinnar? Biblían segir, að við skulum gera Guði þakkir fyrir alla hluti. — Nói tók hrafninn, fullkomlegá kolsvarta hrafninn. Það fannst elcki einn hvítur díll á honum neins stað- ar. Hann var svartur á fótunum, svartur á brjóst- inu og svartur á liöfðinu. Og rödd hans var jafn- vel svört líka. Þarna sérðu myrkrið. — Hrafninn er fugl myrk- ursins. Þú manst, að þegar plágurnar gengu yfir Egyptaland, var bjart í Gósen, því að myrkrið er útilokað, þar sem Guðs fóllt er. Fólk Guðs er fólk ljóssins, því að jesús sagði: »Eg er ljós heimsins«. Við ei'um börn ljóssins, og’ þai- af leið andi ekki undir áhrifavaldi hrafns-andans. Hrafn- inn er alsvartur. iesús sagði, að sá sem svndgai, gengur í myrkrinu. Það er þess vegna, sem fólk- ið slelckur Ijósið á bíóunum. Þegar litla dóttur mín gengur fram hjá bíóinu, segir hún: Pabbi, þetta er kirkja ljóta karlsins. Barnið mælir réti. Það er af sömu rót, að Ijósið er slökkt í dans- sölunum í París og fieiri heimsborgum. Fólkið. sem leikur með syndina, elskar mvrkrið, en haf- ar Ijósið. Hversu svartur er hrafninn ekki! En hann er meira en svartur. Hann er einnig ránfugl. Glögg mynd af heiminum í dag. Hversu grófur og eig- ingjarn er maðurinn ekki, sem þjónar syndinni. Það minnir svo undarlega mikið n skaphöfn hrafnsins. JEn hrafninn cr ckki nðeins svarLur og grófur fugl, hann er eirmig sí-fiöktandi lugl. Hann á eklcert fast heimkynni. Og marglyndur ér hann, svo sem enginn annar fugl. Athugaðu, hvernig hann flakkar sitt á hvað að þessu tré, en breytir óðar um, og stefnir nú að öðru tré. Þegar hann er rétt kominn þangað, hugsar hann: Nei, þetta er skakkt og svo flýgur hann til baka aftur og að fyrra trénu. Þetta getur hann endurtekið hvað eftir annað. Dagskrá hans er öll upp á já — nei. í lífi þess manns, sem er fallinn f.vrir syndinni er ekkert, sem heitir ákveðið markmið. Stefnu- laust berst hann fram og' til baka. Það er ekki föst rót í. neinu, en hann telur þó allt nauðsyn- leg't. Hann veit eltki, hvað hann vill. Hann geng- ur niður götuna, og segir: Ég ætla að fara á bíó. Nei, ég' ;vtla að hætta við það. Jú, ég' fer. Hann veit ekki, hvað hann vill. Þetta er hin aumlum- arverðasta tilvera. Sá sem leiðist af hrafnsand- anum, hann flýtur með straumnum. Ö, flöktandi sál, þú hefir ekkert ákveðið inark fyrir eilífðina! Hinir stóru og svörtu vængir hrafnsins nafa hul- ið, þig eins og í skýi, En hrafninn er meira en þetta. Ilann er óhreinn og grimmur fugl. I (indverðu lýsti Guð yfir því, að hann væri óhreinn fug'l. Hann vinnur sér hvers konar óhroða til matar. Líttu inn á bíóin og leik- húsin. Nei, forðastu að gera það, svo að þú sjáir ekki, hvílíkt draf það er, sem fólkið seður sinu innri mann á. Þar er dragsúgur stóru, svörtu lirafnsvængjanna í andrúmsloftinu. Og grimrnd hrafnsins! Hann leggst eins og vargur að veiku skepnunum og heggur úr þeim augun. Hann blindar skepnurnar. Myrkrahöfð inginn leitast við að blinda andleg augu manns- ins. Hann stelur, slátrar og eyðir. Hann er svarti hrat'ninn í andaheiminum. Hann heyir nú stríð- iðum mannsandahn í heiminum, sem aldrei fyrr. En hvers vegna, að þjóna þessmn ljóta, svarta nnda? Hvers vegna. að þjóna ekki heldur Hon- um. sem keypti okkur með sínu dýra og heilaga blóði? »En ef vér segjum: vér höl'um ekki synd, þá svíkjum vér sjálfa oss og sannleikurinn er ekki í oss, en ef vér játum syndir vorar, þá e.r hann trúr og réttlátur, svo að hann fyrirgefur oss synd- irnar og hreinsar oss af öllu ranglæti«. 1. Jóh. 1, 8—9. Orðið hrafn lætur svo ónotalega í eyra manns, en þegar við heyrum dúfu-nafnið er eitthvað annað. Hefir þú ekki virt diifuna fyrir þér? Það er fagur fugl. Þökkunt Guði fyrir það, að hann sendi einnig dúfuna inn í heiminn. Hrafninn kom

x

Afturelding

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.