Afturelding - 01.07.1942, Blaðsíða 6
42
AFTURELDING
aldrei tíl baka tii Nóa. Satan mun heldur aldrei
koma tii bakd, til Guðs. Hrafnsandinn leiðir aldr-
ei neina sál til Guðs, en dilt'an gerir það, Guði
sé lof!
Nói hafði sent dúfuna út af örkinni í vissu
augnamiði. Hún skyldi athuga, hvernig það var
með vatnsflóðið. Nói opnaði gluggann, og sá
hvernig dúfan fjarlægðist æ meira, unz bún var
ekki stærri en örsmá ögn í geimnum.
Hefir þú ekki heyrt vængjaþyt dúfunnar? Það
er eins og hvísl. Pað er líkast því og þegar blær-
inn kiiðar í iaufinu. Hrafninn flýgur í ótal beygj-
um, en dúfan fiýguf beint. Og Guðs andi flýgur
beint, hann stefnir beint inn í njarta mannsins.
Það er aijdi annars hvors þessara fugla, sem tek-
ur yfirráðin yfir hjarta þínu. Hvor?
Þegar dúfan kemur inn í hjarta þitt, þá færð þú
ró og hvíld. Þá þarft þú ekki að stríða iengur.
Þegar þú móttekur Anda Guðs, þá móttekur þú
um ieið eiginleika hvíldarinnar,
Þegar dúfan kemur inn í hjarta þitt, kemur
söngurinn með henni. Siingur dúfunnar er óvið-
jafnanlega fagur. Það er söngur hvíldarinnar og
friðarins. Og hann er meira en það. Hann er, söng-
ur fagnaðarboðskaparins, vorsins og sumarsins.
Söngur dúfunnar minnir okkur á hin gr.ænu grös
og glóperlur vorsins. 1 Ljóðaljóðunum er taiaö
um söng dúfunnar. Brúðguminn kemur tij brúð-
ar sinnar og segir: »Stattu upp, vina mín, fríða
mín, æ kom þú! Dúfan mín í klettaskorunum,
í fyigsni fjallshnúksins, !át mig sjá auglit þitl,
iát mig heyra rödd þína! Því að rÖdd þín er sæt.
og auglit þitt yndislegt«. Og enn segir: »Blómin
eru farin að sjást á jörðinni, tíminn til að sniöia
vínviðinn er kominn og kurr turtiidúfunnar hteyr-
ist í landi voru«. Hversu undursamleg er ekki
þessi mynd! Þacfer mynd af brúðguma og brúði.
Dúfan er mynd Heilags Anda. Það varlþessi dúfa,
sem sveif yfir vötnunum í byrjun sltöpunarinn-
ar. Og það er þessi sama dúfa, sem svífur yfir
hjörtum mannanna í dag.
Hjá dúfunni finnst ekkert, sem heitir beiskt.
Hún er ekki aðeins fagur fugl, hun er elskulegur
fugl. Svo finnst og heldur ekkert beiskt við Guðs
Heilaga Anda. Þegar þú stundar eftir Guðs Anda,
þá fyllist þú ljúfleika og gleði. Því lengra og
dýpra, sem þú kemst inn í Guðs vilja, því unaðs-
legra verður líf þitt.
En dúfan er meira en þetta. Hún er hreinn fugl.
f fyrirmælum Guðs ti) lýðs síns, sagði hann, að
dúfan væri hreinn fugl. Dásamleg mynd upp á
Heilagan Anda. Hann iaðar fram helgun og hrein-
leika hjá mönnunum.
Foreldrar mínir áttu 10 börn. Okkur börnun-
um þótti undur gaman að öllum dýrum. Eitt sinn
fengum við leyfi til þess að koma heim með hvert
sitt smá dýr. Systir mín ein valdi sér dúfu. Þeg-
ari pabbi spurði hana, hvers vegna hún hefði val-
ið sér þetta dýr, svaraði hún, að hún befði beöið
Guð að sýna sér, hvaða dýr hún ætti að velja
sér. Og dúfuna hafði hún valið, vegna þess að
hún\ kom yfir Jesúm, þegar hann var skírður.
Faðir minn fékk þá aðra dúfu til, svo að þær yrðu
tvær saman. Ef þú vilt sýna börnum þínum, hvern-
ig Heilagur Andi starfar, þá skaltu gefa þeim
tvær dúfur. Allan daginn láta þær svo undur vel
hvor að annari. Aðrir fuglar eru sí og æ að ert-
ast og höggva hvern annan í höfuðið. En dúfurn-
ar, þær elska hverjar aðra. Og Andi Guðs, er
Andi I cærleikans. Hversu dúfurnar töluðu til okk-
ar! Hvern morgun, sem við komum niður til morg-
unverðar og lásum borðbænina, beygðu dúfurnar
höfuð sín, á sama hátt og við. Þær voru nefni-
lega í litlu búri, þar sem þær sáu til okkar. Það
var engin tilgerð eða bræsni í háttum þeirra. Þær
voru ekki líkar kanarífuglinum, sem virðist vilja
básúna það út um heim allan, hvað vel hann syngi.
Dúfan syngur svo inilt og blítt. Þannig sungu
þær hvern mörgun, og hvert kvöld, áður en við
drógum tjaldið fyrir búrið þeirra. Hjá þeim var
íullkominn friður.
Dag einn dó svo haninn. Við börnin syrgðum
Ifann ákaflega, og efndum til mjög hátíðlegrar
jarðarfarar. Stuttu á eftir dó hænan einnig. Hún
hafði elskað maka sinn mjög, og nú gat hún ekki
Jifað hann. Þetta var alvarleg lexía fyrir okkur
börnin, að hjarta fuglsins, dúfunnar, ga:ti sprurig-
ið af sorg.
Þegar hún dó, yorum við öll samansöfnuð við
f .
dánarbeðinn hennar. Svoi hátíðleg, sem fyrri jarð-
arförin hafði verið, skyldi þessi verða enn miklu
hátíðlegri. Faðir okkar fylgdist með tilfinningum
okkar. Ilann sagði: I þetta skiptiá ætla ég að pré-
dika við gröfina. Og það var einmitt það, sem
gerði þessa jarðarför ógleymanlega fyrir okkur
börnin öll. Við bjuggum nú aftur til litla !ík-
kistu og fylgdum dúfunni svo öll til grafarinnar.
Hringirin í kring um gröfina höfðum við komið
fyrir stólum. Þá sagði faðir okkar: Setjist nú
niður, börnin mín, því að nú ætla ég að tala hér.