Afturelding - 01.07.1942, Page 3
AFTURELDING
39
Smiðurinn hæddur
.Túlían keisari i Róm, sern kallaður var »hinn
fráfallni«, stríddi, sem kunnugt er, ineð bali og
brandi gegn kristnum mönnum.
Helzti aðstoðarmaður hans í ofsóknunum hét
Líbanus. Dag einn mætti þessi Líbanus hinum
fróma og grandvara Atanasíusi á götu.
Hvað hefst trésmiðurinn nú að? spurði Líban-
us í liáði.
Ég er áð smíða líkkistu handa keisaranum þín-
um, svaraði Atanasíus alvarlegur mjög.
Fáum dögum síðar kom fregn um það til Róma-
borgar, að Júlían keisari hefði fallið í bardagan-
um við Persa. En áður en hann fór í þann bar-
daga, hafði hánn heitið því, að þegar hann kænn
heim aftur úr herför þeirri, skyldi hann magna
ofsóknirnar gegn kristnum mönnum að miklum
mun.
Er hann ekki smiðurinn, sonur Maríu? spurðu
samtíðarmenn Jesú, með háði. Peir höfðu séð hann
svo oft, fátæklega lil fara, ganga með öxi og
hamar í hendi til vinnu sinnar að morgni og
hverfa heim þreyttan að kvöldi. ()g hafði hann
ekki höggvið og telgt bjálkana í húsin þeirra
margra í Nazaret? Hver gaf honum þá kenm-
mannsvaldið?
Er hann eltki smiðurinn, sonur Maríu? Jú, í
öðru lagi er það rétt. En í fyrsta lagi er hann
smiðurinn, Sonur Guðs. Hann hefir smíðað örk
frelsisins og sett opnar dyr á 'nana. Þar mega
allir ganga inn, sein vil.ja,
En hann smíðar einnig líkkistur — mimnnnst
þess!
öxin og hamariun eru ekki aðeins í hendi hans,
heldur einnig naglinn, broddurinn sem stingur.
Þetta fékk Páll postuli að reyna: »Erfitt verð-
ur'þér að spyina móti broddunum«. Þá varð Páll
að kannast við, að það var smiðurinn, Sonnr Guðs,
sem talaði. Fleiri hafa lcomizt að sömu niður-
stöðu, allir um síðir.
Drottin'n er almáttugur Guð. Hann umber aö
vísu, en l>á ekki lengur en að vissu marki. Þá
gerir hann beran armlegg sinn, svo að mótstööu-
mennirnir verða sem ryk við fótskör hans.
Stundum getur þao litið svo út, eins og Guð
hafi horfið til baka. gengið inn til heilagrar
hvíldar. En það er ekki. Sá Guð, sem Biblían
■opinberar, og við trúum á, er ekki Guð athafna-
Beiddu að þú frelsi finmr
fytrir -Jesú, dýrmœtt blóð.
Sálmm þá, Son Qtuiðs þinni
sendir kraft og trimrmóð.
Þá er 'ólhi þínu borgið,
því að Jesús skiiur attt,.
AUa- mceðu, eym'd og sorgir
eimim Guði feia shait.
Jni, skalt finna, að það er Drottinn
þímim hhit, sem bjarga má.
Hen-a þeim sýn hlýðmsvottmn,
Ixormm öll þín málin h já.
Beiddu Jesú alla mfi
yfir vaka lífi og sál.
Hart er oft, á heimsins snœvi
cn heyrð eru samt bwnamál.
•
Hugsaðu, að Herrann vakir,
Hami er sínum börnuím- hjá.
Beiddu hann með bljúgu kvdki,
að biessun Guðs þig minnist á.
Ólöf Einarsdóttir.
le.vsisins. Hann liiir og starfar, í senn sem Frels-
ari og dómari. Hann.er st.öðugt viðbúinn að frelsa
þá, sem vilja láta frelsast. En athugum, hann
er Ííka jafn viðbúinn að d:rmn þá, sem standa
á móti möguleikum frelsisins.
»Sjá, þessi er settur til falls og til viðreisnar
mörgum«. Hvílíkur sann]eikur«. Hann getur oró-
ið Frelsari þinn í dag, dómari þinn á morgun.
Allt eftir því, hvórt þú þiggur náð hans eða hafn-
ar iienni.
Gefi Guð, að hann verði þér til viðreisnar.