Afturelding - 01.07.1942, Blaðsíða 7
AFTURELDING
43
Kalli i Austurgarði
Dag nokkurn í byrjun maí 1867 kom Lars-
son fiskimaður lil Austurgarðs til þess að leigja
tiest og mann til plægingar, eins og oft undan-
farin ár.
tJti á hlaði mætti hann syni hréppsljórans, há-
um og hraustlegum seytján ára pilti. Hafln minnt-
ist þess, hversu marga barkarbáta og skip hann
hafði húið til handa þessum dreng, er hann var
lítill. En það er langt síðan, hugsaði hann hrygg-
ur í huga. Hin síðustu ár hafði drengurinn orðið
harður og kaldur, því syndin var farin að gera
vart við sig t Jífi hans. Hann kom nú aldrei nið-
ur-lil kofa gamla fiskimannsins. Þegar Larsson
heilsaði honum, sagði han’n við hann:
»Þú ættirl að gefa .Tesú hjarta þitt, áður en ungl-
ingsár þín eru liðin«.
Ungi maðurinn roðnaði og drð hönd sína úr
hendi gamla mannsins, og hugsaði greinjulega
með sjálfum sór: »Ekki mun gamli Lassi i’á það
lirós af föður mínum að hafa snúið mér til trúar«.
»Viltu finna föður minn?« spurði hann.
»Nei, ekki beint. Eg ætlaði að spyrja, hvort þú
vildir ekki koma til mín á morgun og plægja litla
kartöflugarðinn ininn, eins og oft áður«.
»Nei, það vil ég ekki«, svaraði hann hörkulega.
»Eg get beðið til næsta dags, ef þú hefir ekki
tíma á morgun«, sagði gamli maðurinn.
»Þá verður þíi að híða lengi«, sagði Kari og
sparkaði um leið í stein, svo að Larsson skildi
Hann'valdi sér þann texta; þegar dúfan, kom nið-
ur yfir Jesúm. Hann talaði svo alvarlega, sem
mest mátti vera. Hann sagði: Já, þið vitið, að þið
hrekkið hvert annað og berjist út af leikfön 'nm
ykkar. Það sem ykkur vantar mest, er Heilaair
Arnli. Eg vil biðja Guð, að hann gcfi sinn Anda
1 hjörtu ykkar. Evelyn, þú spurðir Guð, hvaða
fugl þu skyldir velja þér. Evelyn, ég vil segja
þér það, að Guð heyrði bæn þína. Heyrið þið nú,
.börnin mín, Guð hefir sent þessar tvær dúfur
á heimilið okkar, til þess að kenna ykkur að elska
hvert annað, til þess að sýna ykkur hvílíkan frið
Heilagur Andi gefur. Sannarlega er ég hræddur
um það, að hjörtu ykkar séu svört. Ég held að
ykkur vanti anda dúfunnar í hjörtu ykkar.
Við grétum öll. Faðir okkar sagði: Nú skulum
af látbragði hans, hvað honum bjó í huga. Mjög
sorgmæddur sneri hann sér við og geltk að hliðinu.
En þá kom faðir Karls út á tröppurnar og kall-
aða: »Halló, Nils, ertu þegar að fara? Viltu-ekki
koma inn og fá þér kaffisopa?«
Faðir Karls, hreppstjórinn og Larsson fiski-
maður höfðu verið skólafélagar, og síðan, er báð-
ir tóku trú á Krist, hafði vinátta þeirra orðið inni-
legri.
Er Larsson fór heim, hafði hann fengið ioforð
um hjálp. >Þð að ég þurfi sjálfur að plægja, þá
skal það verða gert«, hafði hreppstjórinn sagt,
þegar þeir skildust. Sumarið leið og haustið líka,
Það er komið undir jól. 1 hreppstjórabænum var
únnið að slátrun og bölum. Húsfrúin hafði fyllt
körfu með alls konar matvælum og kallaði á
Kalla og sagði:
»Heyx’ðu Kalli, viltu nú ekki, fara niður til hans
Larssons með þetta til jólanna«.
»Eg er enginn sendisveinn. Hann getur sótt
það sjálfur«, sagði Kalli reiður.
»En Kalli«, sagði mamrna, hans og gekk inn til
hans í stofuna. »Ef nxig langar til að gefa gömlu
hjónunum litla jólaglaðning af nægtum okkar,
þá skaltu ekki láta svona. Farðu þangað og spurðu,
hvernig gömlu frú Larsson líði, því hún hefir
vcrið lasin upp á síðkastið«.
»Það er leiðinlegt, mamma, og ég fer ekki þang-
að«.
við beygja kné okkar. Og lesari góður, þann dag
kom Heilagur Andi inn í heimili okkár. Það varð
gerbreyting á okkur öllum bömunumv Þetta var
sú bezta prédikun, sem við höfðum nokkru sinni
heyrt.
Hefir þú ekki heyrt kurr turtildúfunnar? Hefir
þú ekki heyrt það í vitnisburði þessum? Dúfan
kom til baka aftur til Nóa. Biblían talar um
það, að dúfan hafi komið til baka, er hallaði
að kvöldi. Heilagur Andi mun hverfa frá jörð-
inni með brotthrifningu brúðar Krists, á sinn máta
eins og dúfan kom til baka með hið græna olíu-
viðarblað. Guð er faðir okkar. Hann mun taka
okkur heiin til sín á réttu augnabliki. Það verð-
ur innan skamms. Ö, vinur minn, þess vegna
skaltu bjóöa díifuna velkomna inn í hjarta þitl.