Afturelding - 01.07.1942, Page 10

Afturelding - 01.07.1942, Page 10
46 AFTURELDING tnín er brot á móti hans heilögu boðum og saurg- ar mennilia í augum altsjáandi Guðs; því hann rannsakar hjörtu mannanna og þekkir allar leynd- ustu hugsanir vorar og allt vort líf'. Já, hið smæsta, sem hið stærsta í fari voru. Og allt, sem vér gerum á móti hans iieilaga vilja og hoðum. það verður oss reiknað lil syndar. Og það allt saurgar anda vorn og gerir oss frásldlin Guði um tíma og eilffð, ef vér ekki flýjum að krossi Krists, svo að hann geti laugað oss í sínu heil- aga hlóði. En þá tekur Guð oss að sér, vegna Jesrí Krists; því að hann er sáttasemjari vor hjá Föðurnum. Hann er milligöngumaður milli Guós og manna. Hann er höfundur og fullkomnari ti’rí- ar vorrar. Hann er Guðs lambið, sem ber burt synd heimsins. Og það er lífsnauosyn fyrir hvern og einn að koma að krossi Jesú; þvi að þar er staðurinn, þar sem fullkomið lausnargjald var greitt fyrir syndir hvers einasta manns. Og þegar vér höfuin fengið fyrirgefning synd- anna, fyrir hlóð Krists, þá höfum vér lengið barnaréttinn í himninum og erum orðin erfingj- ar eilífs lífs og samarfar Jesú Krists. Og þaö veií- ir sálum vorum þann unað og gleði. sem heint- urinn þekkir ekki og enginn getur með orðum lýst. f>ví að Jesús gefur oss þarin frið, sem heim- urinn getur eltki gefið, og enginn getur l'rá oss tekið. Þetta geta þeir einir öðlazt, sem taka á mðti náðargjöf frelsisins í barnslegri auðmýkt trúarinnar; því að Jesús sagði, að börnunum heyrði Guðs ríki til, og |x;ir sem vildii komast í Guð>; ríki, yrðu að gera iðrun og verða eins og börn, til þess að komast þangaö inn. Eins og glataði sonurinn, sem sagði: »Eg vil taka mig upp og fara til föður míris og segja við hann: »Faðir, ég hefi syndgað móti himninum og fyrir þér og er ekki framar verður að heita sónur þinn«. En á rneðan hann var enn langt í hurtu sái faðir hans hann, hljóp og lell um háls honum og kyssli hann og færði hann síðan í beztu skikkju, setli hring á hönd hans og skó á fætur hans; lét slátra ali- kálfi og halda inikla fagnaðarhátíð fyrir hann. Þannig gerir Guð við alla þá, sem konia að krossi Jesú og játa syndir sínar og taka á móti Jesú. Og þegar vér emm komin inn á frelsisveginn með Kristi og Hann er orðinn vort sanna líf, þá þurfum vér að fá daglega- næringu lyrir sálir vor- ar frá Orði Guðs. Vér þurfurn þá, eins og post- ulinn kemst að orði, að endurnýjast dag frá degi og íklæðast hinum nýja manni, sem er skapaö- Frá sumarmótinu á Sauðárkróki Eins og áður var auglýst, var sumannót hvíta- sunnusafnaðanna haldið á Sauðárkróki dagana frá 21.—28. júní. Undanfarin sumur hafa mótin staðið yfir fjóra daga, en nrí kom fram eindreg- in <)sk. um þaó, að mótið í ár yrði ekki skemur en átta daga. Fíladelfíusöfnuðurinn Sauðárkróki sá enn sem fyrr um allan undirbúning, og lét hvorki fyrir- höfn né fórnir aftra framkvæmdum. Sjötíu manns sótti mótið í þetta skipti. Er það þrjátíu fleira en í fyrra sumar. Þegar við segjum að sjötíu manns hafi sótt mótið, er miðað við þátttöku hvítasunnumanna, eða þeirra, sem trúa að kenu- ing frumkristninnar eigi að vera okkar kerining. Það er að segja, hin biblíulega kenning, og þeirri kenningu vill hvítasunnuhreyfingin vinna allt, sem hrín vinnur. Markmiðið er því ekki hóphrifn- ing, heldur einstaklingS frelsi, frelsi sem ekki að- eins megnar að leysa einstaklinginn frá syndum hans, cn líka frá sérskoðunum hans, og leiða hann inn á það spor, er frumsöfnuðirnir mörkuðu. En það er fyrir löngu Ijóst, að þetta er þrengri vegur en margir vilja ganga. Af því leiðir að mót hvíta- sunnumanna verða ekki fyrst um sinn, einkenn- andi lyrir fjölda sakir, en frekar lyrir innri styrk- leika. Um hið síðarnefnda ber mótið í ár greini- legt vitni. Var það augljóst, að yfir þessu móti var meiri blessun og ineiri kraftur en hinum ur eftir Guðs mynd En vér þurfum líka að greftra hinn gamla iriann í oss, og afleggja allan synda- vana.og allan holdsins vilja, og taka á oss kross Krists og fylgja honum; þá gefur Hann oss sig- ur yfir sérhverri synd og freistingu, sem oss mæt- ir. En vér þurfum að vaka og biðja, til þess að falla ekki frá á. freistingastundunum, svo að vér missum ekki það hnoss dýrðarinnar. scm oss er gefið í frelsinu. Vér þurfum að iklæðast hertygj- um Ijóssins, til þess að geta slökkt með þcim öil eldleg skeyti hins vonda. Því að djiil'ullinn vill freista vor, eins og hann íreistaði Jesrí í eyðimörk- inni lorðiim. En Jesrí gefur oss krafta lil að sigra sérhverja freistingu, ef vér reynumst honum trrí. Guð gefi oss öllum náð tíl þess, að auðsýna Jesú trú og hollustu tii dauðans, þá gei'ur ljann oss kórónu lífsins að lokum. Særa. Sigfusson.

x

Afturelding

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.