Afturelding - 01.07.1942, Qupperneq 9

Afturelding - 01.07.1942, Qupperneq 9
AETURELDING þú um þetta? Mikið hefir drengurinn hrey/.tv síð- an í fyrra«. Konan leit upp frá prjónunum sín- um og sagði: »Ég held, að Guð hafi svarað bæn- um okkar. KalJi liefif verið mikið breyttur, síð- an um þrettándann. Oft sé ég hann vera að lesa í Biblíunni«. »Er það satt? Það var gleðilegt að beyra«. Það liðu enn nokkrir máiiuðir. Dag nokkurn kom Larsson til að biðja um hjálp. Nu var það mjöliö, sem var húið. Það voru erfiðir tímar og ef hreppstjórinn gæti ekki lánað lionum dálítið, þá vissi liann ekki. hvert hann ætti að xnúa sér. Hreppstjórinn \ issi ekki, hvað • hann átti að gera, því það var aðeins lítið eftir af uppsker- unni l'rá fyrra ári og erl'itt að fá mjöl. »Ég ætla að reyna að láta þig fá hálfan poka«. En einmitt, þá kom Ivalli inh og fékk að vita erindi Lars- sons. »Pabbi. þú skalt láta hann fá heilan poka. og getur hann ekki fengið eitt brauð með sér Jieim, því ég skil, að þau hafa ekki brauðbita í húsinu«. »Það er ómögulegt, Kalli, þá verðum við sjálfa að borða barkarbrauð«, sagði hreppstjórinn. »Það vil ég írelvar. Þau er gömuJ. Hann heíir l)ja rgað Jífi mínu«. »Hvað segirðu, drengur?« Hreppstjóranum varð billt við. »Hvenær var það?« Hafði einasti son- urinn hans verið í lífsháska? Og hann, faðirinn, vissi eJíl<i neitt um það. Þá sagði Ivalli frá at- burðinum á þrettándanum. »Ég hefi verið svo óhamingjusamur síðan. Ég hefi leitað Drottins, en ég get ekki fengið frið, fyrr en ég hefi játað synd mína og óhlýðni. Pabbi og mamma, getið þið fyrirgefið mér. Biðjið til (iuðs fyrir mér, að ég frelsist!« Það var blessuð bænastund í Austurgarði. Lars- son gamli las að endingu: »Ef vér játum syndir vorar, þá er Hann trúr og réttlátur, svo að Hann fyrirgefur oss syndirn- ar og hreinsar oss af öllu ranglæti«. Undursamlegur friður fyllti lrjarta hins iðrandi unglings, og hann fór að þakka og lofa Guð. Kalli varð síðan einn af hinum trúu boðberum Drottins þarna í sveitinni. Hann fékk að vera með í undursamlegum vakningum og sjá inargar sálir leita Drottins. Uppáhaldstextinn hans var versið, sem við lásum hér á undan. ]>aö er tilgaingslaust að förna til Guös og hafa jafn- hliða ú móti bróður sínum. 45 Brauð lífsins Jóh. 6, 35. Allt, sem Jifir og lífsanda dregur á vorri jörð, þarf fæðu. ög það er nauðsynlegt, að l'æðan sé heilnæm og góð og við hæfi hvers einstaklings. AJlt, sem lifir, þarf mat og drykk og hreiní loft: sé þetta Jdandað skaðlegum efnum, getur það vaklið sjúkdómum og dauða. En oss mönnunum nægir ekki aðeins sú fæða, sem líkaminn þarfnast, vér þurfum einnig að / fuJInægja þörfum sálar vorrar og anda, og fá and- Jega fæðu frá Orði Guðs. J,esús sagði, þegar Sat- an viJdi freista hans :í eyðimörkinni, með því aó láita hann bjóða steinunum að \erða að brauði: »Maðurinn lifir ekki af brauði einu saman, lield- ur af sérhverju orði, sem fram gengur af munni Guðs«. Matt 4, 4. Og Jesús segir hjá Jóh. 6, 50—51: »Ég er hið Jifandi brauð, sem kom niður al' himni: ef nokkur etur af þessu brauði, mun hann lifa til eilífðar; og það hrauð, sem ég mun gefa, er hold mitt, heiminum til lífs«. »Hann gaf sitt líf, Hann gaf sitt l)Jóð, sem gjald fyrir þína synd«. »Svo að nú réttlætist hver sá, sem hefur Jesú trú«. »Og hinn réttláti xkal lifa af trú sinni«, segir Guðs örð. — Guðs heilaga lögmál kennir oss, að það sé dauðasök, að brjóta boð Guðs. Þess vegna getur enginn réttlætt sjálfan sig með sín- um eigin góðverkum, af því að allir hafa syndg- að. En Jesús kom af himnum ofan á tilsettum tíma, til þess að taka á sig hegninguna fyrir synd- ir mannanna, og líða saklaus fyrir oss seka og fullnægja þannig Guðs dómi, sem hvíldi á oss mönnunum vegna synda vorra. Hann liefir því greitt lausnargjaldið fyrir oss, með pínu sinni og dauða og gefið oss eilíft frelsi og eilíft líf, öllum, sem trúum á hann og játum syndir vor- ar fyrir honum með iðrunartárum. Því hann er sannorður og trúr og fyrirgefur oss syndir vorar og hreinsar oss af öllu ranglæti. En enginn má ætla,* að hann geti lcomist í Guðs ríki, án frels- isins og án tnlarinnar á Hann, því að ekki er hjálpræðið oss gefið í neinum öðrum. Enginn, nema Jesús hefir friðþægt fyrir syndir vorar með pínu sinni og dauða. Enginn hefir sætt heim- jnn við Guð með blóði sínu, nema Jesús. Og eng- um getur Guð fyrirgefið syndirnar, nema fyrir blóð Jesú Krists, sem var úthelt á krossinum á Golgata. Guð getur ekki liðið syndina hjá. sér, af því

x

Afturelding

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.