Afturelding - 01.08.1945, Page 15

Afturelding - 01.08.1945, Page 15
AFTURELDING engin glölnn væri til. Um endurlausnina í Kristi Jiafði hann ekkert orð að segja. Þó var það þetta, sem eitt liefði getað gefið liuggun, vissan um, að lausnargjaldið væri greitt Guði fyrir liina miklu skitld lífs lians, er nú stóð ljós fyrir sálarsjónum hans og byrgði lionum ásýnd Guðs í dauðanum. Maðurinn dó án liuggunar í hinni mestu sálarneyð. Sagan endurtekur sig. Það er hvorki hin ástrík- asta móðir né hinn lærðasti maður, sem getur orðið ámaðarengill fyrir mennina í andlegri neyð þeirra, nema þau séu endurfædd. Að öðrum kosti verða þau aðeins tvö af þúsund, sem neyðarbarnið þarf að ganga fram hjá, í leit sinni að árnaðarengli, sem vel get- ur verið að hann finni, sem fátæka þvottakonu eða fátæklega búinn verkamann, ef þau eru endurfædd og lielguð Guði. — Namaan, liershöfðingi Sýrlands, fann sinn árnaðarengil í ófrjálsri, ungri stúlku, sem þjóð lians öll og sjálfur hann leit niður á. (2. Kon. 5). En bezti árnaðarengillinn er Jesús sjálfur. Hann talar mildari orðunt en nokkur annar. Hann á allt af ráð, þegar aðrir sjá engin ráð. Hann er vegurinn, þegar mannlegt auga sér Itvergi fyrir götuslóða né spor. Hann á ltuggun og næga miskunn, þegar allir liinir liafa ekkert orð framar að segja til lijálpar og úrlausnar. Þegar bylgjan brotnaði á neyðardjúpi Asafs og ltann spyr: „Hvern á ég annars að á Iiimnum?“ þá kom Drottinn í miskunn sinni fyrir augtt ltans, sent hin örtiggi árnaðarengill, er aldrei kemur of seint til þeirra, sent treysta honunt. Um leið er eins og öll sár hans, allar tilfinningar, brjótist út í þessum orðunt: „.... hafi ég þig, hirði ég eigi um neitt á jörðu“. Sá, sem ltefir þekkt ltina dýpstu neyð, get- ur sagt hin sterkustu orð uni HANN, sem frelsað hefir úr henni. Þegar þessi orð, sem Asaf segir: „liafi ég þig, liirði ég eigi um íteitt á jörðu“, koma frant í jákvæðum verkum, vilja margir segja, að þá sé trúarlífið kontið út í ofstæki. En er það? Mun ekki liitt vera sönnu nær, að sá maður, sem frelsazt hefir úr hinni ýtrustu neyð og örvæntiiigu, hann þekki sönnustu tjáninguna á því, hvað frelsið í Ivristi er í rauu og veru? Jörðin var ekkert og allt sem á henni var, fyrir Aasaf, á móts við það, sem Drott- inn var honunt. Þegar ltann sá hann, greip liann liann, sem endurlausnara sálar sinnar úr ægivaldi freistingarinnar. -—• Ó, mætti Guðs Heilagi Andi gefa mönnunum slíka syndaneyð, en að þeir fengju um leið að lieyra sannfluttan boðskap um Hann, seni máttugur er að frelsa úr benni. „Og fyrir ásjóntt bans livarf heiminn og jörð“. Svo mælir Opinberunarbókin, kap. 20, II. Er þetta ekki útskýringin á hiniti sterku yfirlýsingu Asafs? Og er þetta ekki um leið lykillinn að því, bvers vegna fólk á fyrstu öldum kristninnar, lét lífið vegna Krists, hundruðunt og tugurn þúsunda saman? Var það ekki vegna þess, að það lifði svo raunverulega fyrir augliti Guðs,. að jörð og allt sent var af jörð, hvarf bókslaflega fyrir þeirri birtu og dýrð. sent Ijós auglitis Guðs gefur þeim, er koma til dýptar- innar, fyllingarinnar í lífinu með Ivristi? Hvern á ég annars að á liimnum? Þegar þú spyrð svo í alvöru, þá er svarið þetta: Þú átt þann Frelsara þar, ef þú vilt taka á móti hon- unt, sein á svo mikið að gefa þér af unaði og gleði, að allt sem er af jörðu hverfur sent reykur fyrir því. Hann vill verða árnaðarengill þinn. Hann vill verða Frelsari þinn í dag, aðeins ef þú biður liann þess. Á. E. Rödd útlendings Ég skil það sem vilja Guðs, að ég eigi að vitna um það, hvernig Drottinn í trúfesti sinni hefir leitt mig síðastliðinn vetur og gefið mér með því bæna- svör við löngu beðnum bænum. 1 janúar síðastliðnum kom ég til Vestntannaeyja. Strax og ég kom liingað, konist ég í kynni við livíta- sunnusöfnuðinn Betel, og ltefir það orðið ntér til mikillar andlegrar hlessunar. Hin gömlu dýrmætu sannindi Postulasögunnar, unt skírn Heilags Anda fyrir alla trúaða, eru á ítý orðin lifandi raunveruleiki fyrir hjarta mitt. Fyj-ir mörgunt árunt sýndi Drottinn inér þessi sann- indi þannig, að ég gat ekki efast um, að þau væru fyrir okkar daga, eins og postuladagana. En vegna þess að þessum sannleika Guðs Orðs var ekki ltald- ið frain í kenninguitni, þar sem ég var, þá fékk þetta engan vöxt í trúarlífi ntínu, en þó losnaði ég aldrei við það. Annað slagið kont að mér sterk þrá til þess að öðlast meira af þeirri trúarlífsfyllingu, sent ég las um í Nýja Testamentinu, og þá bað ég Guð þess oft að gefa mér meira af þessu. Ég er því Guði ósegjanlega þakklátur fyrir það að leiða mig til Vestmannaeyja, því að með þvi finnst mér ltann lvafa svarað' bæn mimti að miklu leyti. Hefir atliygli mín orðið eins og ný á þessunt sannindum, Drottinn hefir talað til mín í gegnunt þau dýrðlegu bænasvör, sent hann liefir gefið yfir söfnuðinn í Betel næstliðinn vetur. Margir liafa öðl- ast skírn Heilags Anda og ég ltefi virt þetta fyrir mér, borið það nákvæmlega santan við Guðs Orð og sannfærzt um, að' þetta er sá kristindóntur, sent við lesum um í Postulasögunni og bréfum postulanna, og þenna kristindóm finn ég í raun réttri að’ ég liefi alltaf þráð'. — Já, Guð'i sé lof fyrir það, sem ég hefi

x

Afturelding

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.