Afturelding - 01.08.1962, Qupperneq 9

Afturelding - 01.08.1962, Qupperneq 9
AFTURELDING LITLI BIBLIUSKÓLINN 1 fyrstu Mósebók, byrjar fimmti kapiinn á þessum orðum: „Þetta er œttartala Adams.“ Það er ætt- artölubók Adams. Hún innlheldur nöfn afkomenda hins fyrsta manns, sem af jörðu er kominn, hins jarðneska manns. Eins og Blblían segir: „Hinn fyrsti maður er frá jörðu, jarðneskur." Siðan höfum við ættartölu sið- ari Adams (Krists) í Matteusar guðspjalli 1. kapítula. Það er bók hjálpræðisins. Þar er byrjað að rekja ætt Jesú frá Abraham. Það er því lína trúarlnnar, sem hér er dregin upp. vegur hjálpræðisins. Það er lærdömsríkt að sjá það, að forfeður þeir, sem ekkl koma inn i ættartölu Jesú, frá Abra- ham til Jesú Krlsts, það er að segja, þeir, sem eru á vantrúar- linunni í Biblíunnl, eru fyrst leldd- ir fram. Og þá kemur það þannlg út: Kain kemur á undan Set. (I. Mós. 4,17; 5,6). Kam kemur á undan Sem. (I. Mós. 10,6; 11,10). Ismael kemur á undan Isak. (1. Mós. 25,12; 25,19). Esaú kemur á undan Jakob. (1. Mós. 36,1; 37,2). Þetta getur okkur virzt I fyrstu mjög elnkennilegt. En vlð nánari athugun kemur hér fram hlð dá- samlega samræml í Biblíunni. Blblían seglr: „En hið andlega kemur ekki fyrst, heldur hið nátt- úrlega, því næst hið andlega." (1. Kor. 15,46). Af þessu sézt að nöfn þeirra, sem nefndir eru fyrst, eru fulltrúar þeirra, er Biblían kallar „holdsins börn“. (Róm. 9,8). Þeir eru um leið fulltrúar þeirra manna, „sem hafa hlut- skipti sitt I lífinu", hinu jarð- neska lífi. (Sálmur 17,14). En nöín þeirra er koma á eftlr, eru fulltrúar þeirra, er velja veg hjálpræðislns, og sem vlðurkenna, að þeir eru gestir og útlendingar á jörðinnl. (Hebr. 11,13), Drott- lnn væntir þess af þelm, að þelr þoli biðina. Þoli að vera númer 2 á jörðinni, því að hlutur þeirra, er hann kemur upp í eilífðlnnl, verður svo óumræðilegur. Ongflarnir og: þ jónusta þeirra Niðurlag. Augljóst er af Biblíunni, að í sambandi við hinn mikla heimsatburð, er Jesús kemur aftur, þá verður þjónusta englanna áberandi. Þegar Gabríel höfuðengill birtist Daníel, sagði hann, að við endi daganna, við endi náðar- tímabilsins, mundi „hinn mikli verndarengill“ Míkael, sem er verndarengill ísraelsþjóðarinnar, ganga fram. Það ber að skilja þannig, að hann, ásamt englasveitum sínum, muni fram ganga til að þjóna og hjálpa ísraelsþjóð- inni í síðustu átökunum. (Dan. 12,1). Á sama hátt sýnir Biblían að englarnir verða mjög áberandi, og þjón- usta þeirra, við endurkomu og opinberun Jesús Krists. Það er auðvitað ekki rúm eða tími til að dvelja við það, sem Opinberunarbókin segir um þátttöku englanna við endurkomu frelsarans. En þetta getum við bent á, að þegar Jesús hvarf frá lærisveinum sínum, voru þar tveir englar, sem sögðu við lærisveinana: „Þessi Jesús, sem var uppnuminn frá yður til himins, mun koma á sama hátt og þér sáuð hann fara til himins.“ (Post. 1,11). Þá segir 1. Þess. berum orðum að Jesús muni stíga niður af himni aftur, með höfuðengils raust og básúnublæstri. (1. Þess. 4,16). Þetta orð lýtur að því þegar Kristur tekur sína heilögu til sín upp í lofthimininn. Þá verður Drottinn ekki sýnilegur almennt fyrir íbúum jarðarinnar. En burthrifning hinna heilögu verður kunnug öllum á jörðu, eins og það varð kunnugt með Elía, þegar hann fór heim til himins. Það varð kunnugt eftir á. Eins með burthrifingu brúðar Krists. Hún verður kunnug eftir á. Þótt þjón- En svo eftir þrenginguna miklu, þegar Drottinn opinberast með sínum heilögu, þá opinberast einnig englarnir og þjónusta þeirra. Fyrir þessu höfum við orð Jesú greinilega. Hann sagði: „En er mannssonurinn kemur í dýrð sinni og allir englarnir með honum,“ o.s.frv. Heim við þetta kemur orð Páls postula í síðara Þess. Þar segir hann til hinna trúuðu: „Svo sann- arlega sem það er rétt hjá Guði, að endurgjalda þeim þrenging, sem að yður þrengja, en yður sem þrenging líðið, hvíld ásamt oss, þegar Drott- inn Jesús opinberast af himni með englum máttar síns.“ 2. Þess. 16—7). Það mun verða stórkostleg sýn fyrir alla heimsbyggðina, þegar Jesús opinberast með öllum sínum heilögu, eins og Opinberunarbókin talar um í 19. kapítula, versin 11—16. Sjá einnig Júdasarbréf 14. vers. Og svo þeg- ar milljónaskari englanna birtist samhliða öllum hinum heilögu. Það er stundum litið niður á hina trúuðu hér á jörðu. Það er talað um að þeir séu fáir, einn hér og annar þar. Af því er dregin sú ályktun að þetta geti ekki verið það sem koma skuli. Það sé engin framtíð í því að fylgja Kristi. En á þeirri stundu, þegar dýrð himnanna opnast og Kristur kemur, sem konungur til jarðarinnar og allir hans heilögu, frá öllum öldum, ásamt öllum englaskaranum, er þangað til hefur yfirleitt þjónað að útvalningu hinna heilögu, mest í hinu hulda, þá munu allir fá að sjá það, að þetta var einmitt framtíðin, að hafna heimi og synd, og taka afstöðu með Kristi og hinum fáu í hverri kynslóð og með hverri þjóð. Þjónn Elía spámanns uppgötvaði einu sinni, hinn hulda heim englanna. Óvígur Sýrlenzkur her hafði í skjóli næturinnar sett litlu borgina í her- 57

x

Afturelding

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.