Afturelding - 01.01.1982, Side 8

Afturelding - 01.01.1982, Side 8
Ég bý viö grýtta götu á milli lágra húsa ég sef í húsi móöur minnar hún drekkur þegar hún á aur viö erum öll eins sem búum í götunni viö erum öll systkini því viö skiljum að enginn er eyland allt er ósköp dimmt og myrkrið er oft mest í sólskininu nú sit ég í dimmu skoti og fylgist meö lífinu á götunni þarna er systir mín skækjan innan um marga menn hún grætur þeir eru menntaðir menn og teljast til hinna gáfuöu þeir hafa svo oft talað um aö hjálpa okkur en nú atyröa þeir systur mína nú sé ég mann koma aö hann er ólíkur hinum hann segir ekkert en horfir eitthvaö svo fallega nú beygir hann sig niður og ritar á jöröina svo heyri ég hann segja sá ykkar sem er alhreinn mæli nú hæstgegn þessari konu mennirnir þagna hrökklast svo burtu einn og einn

x

Afturelding

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.