Afturelding - 01.04.1982, Blaðsíða 15

Afturelding - 01.04.1982, Blaðsíða 15
Syndga ekki frumar, sagði hann, ég sakfelli þig ekki heldur, í augum brann kærleikans eldur. Jónas Jakobsson W - Bersyndug HANN ritaði í sandinn og rétti sig upp i rólegri tign og veldi, en augu hans leiftruðu af eldi. Konan var syndug sek og dæmd þeir sátu um að deyða hana, með grjótkasti af gömlum vana. Sá kasti fyrst steini er syndlaus er sagði meistarinn hryggur. stuttur í spuna og styggur. Grjótið féll þegar greipum úr þeir gengu burt hver af öðrum, reittir réttlætis fjöðrum.

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.