Afturelding - 01.04.1982, Síða 20

Afturelding - 01.04.1982, Síða 20
ekkert fyrir þess manns hönd, svo þyrfti hún ekki heldur neitt að óttast. En nú fór fyrir þessari ungu konu eins og ekkjunni í Lúkasarguðspjalli 18. kapitula, sem þrábað dómarann þangað til hann lét eftir bæn hennar. Þannig var með þennan mann, hann lét loks undan, og kvaðst skyldi út- vega annan mann fyrir hann, svo ,að hann gæti farið af skipinu og verið kyrr heima um sinn. Þegar mannaskiptin höfðu Guð gerir alla hluti nýja — Framhald af bls. 9 þaut Saabinn framhjá og útaf hinu megin, þar sem honum hvolfdi í mykjuhaug. Við hlupum þar að og töldum ökumanninn stórslasaðan, en hann reyndist við bestu heilsu og bað okkur afsökunar á þessum óþægindum. Sagðist hafa blind- ast af sólinni. Jæja, mér tókst að koma Mözdunni aftur upp á veginn eftir nokkurn akstur utan vegarogáfram héldum við. Sölu- ferðin gekk í alla staði vel og ég ók mörg hundruð kílómetra, góða vegi og vonda, hratt og hægt, þar til við komum aftur heim. En þegar við vorum að renna í hlaðið heima og ég ætla að beygja inn í heimtröðina, þá allt í einu hættir bíllinn að láta að stjóm. Stýrið snérist áhrifalaust í höndunum á mér. Ég varð að fara út og sparka framhjólunum til, svo ég gæti lagt bílnum. Ég dró stýrishjólið að mér og upp kom það og svona 25—30 cm stubbur af stýrisöxlinum, en þar var hann þverbrotinn í sundur. Hvílík vemd og varðveisla Guðs í allri þessari ferð, að aka með brotið stýri, án þess að verða þess var. Hitt dæmið sannar líka hvern- ig Guð heyrir bæn og varðveitir á farið fram, fór ungi eiginmaður- inn heim, og skipið sigldi úr höfn. Það kom aldrei fram og enginn vissi hver örlög þess hefðu orðið. Þegar konan hafði sagt þeim, sem þetta skrifar frá þessum ein- kennilegu atvikum, spurði ég hana, hvort hún bæði fyrir manni sínum þegar hann væri á sjónum. Hún svaraði, að hún gerði það ævinlega, og eins hefði hún gert við þessar kringumstæður. Misk- undraverðan hátt. Við áttum sumarbústað í Vatnsenda, fyrir ofan Elliða- vatnið. Það var búið að vera í huga mínum að selja þennan bú- stað og maður búinn að falast eftir honum, en ekkert var á- kveðið með kaupin. Dag einn fór ég með Maju litlu sonardóttur mína upp í bústað. Við nutum þess að vera þama og fórum að biðja til Guðs. Þá finnst mér ég eigi að ganga út fyrir, þar er þá maðurinn kominn og vill nú endilega gera út um kaupin. Ég fellst á að selja honum bústaðinn og við erum eitthvað að velta fyrir okkur kjörum, þá segir hann allt í einu: „Það verður víst varla af þessum kaupum, ég fer og sæki slökkviliðið.“ Þar með hljóp hann í bílinn og ók í burtu. Ég leit um öxl og sé hvar mikið eldhaf nálgast, einhverjir strákar höfðu kveikt í sinu, það var allt skrauf- þurrt og sinan og kjarrið fuðraði upp. Ekki bætti úr að vind- strekkingur magnaði bálið, sem nálgaðist óðfluga. Ég gekk út að girðingunni, þeim megin sem snéri að eldin- um, og bað Guð um að forða bústaðnum frá því að vera eldin- um að bráð. Fljótlega lagðist þykkur reykjarmökkur yfir og ég stóð þama hóstandi og biðjandi. „Drottinn, þú sérð hvað ég hefi unn Guðs þakkaði hún það, að hún hefði fengið þessa aðvörun, sem leiddi til þess að maður hennar bjargaðist frá bráðum dauða. Hún trúði því, að bænin breytti kringumstæðum. Hve undursamlegt er það, að eiga fyrirbiðjendur. í þessu tilviki hafa orðin hjá Jesaja spámanni sannazt: „Ég gef Egyptaland í lausnargjald fyrir þig, læt Blá- land og Seba í staðinn þín.“ puðað í þessum bústað og við Maja höfum svo oft beðið til þín hér. Viltu varðveita bústaðinn frá bruna.“ Eldurinn nálgaðist óðum, en rétt áður en hann kom að lóðinni, breyttist vindáttin snögglega og blés nú þvert á fyrri stefnu. Vindurinn beindi brunanum fram hjá bústaðnum, en skömmu síðar skiptir aftur í fyrri átt og eldurinn tók sömu stefnu og áð- ur. Þetta var svo nákvæmt að girðingarstaurarnir hinu megin á lóðinni, þar sem ég stóð, sviðn- uðu af hitanum, en eldurinn fór hjá. Þegar ég leit yfir svæðið var alveg eins og ósýnileg hönd hafi skýlt bústaðnum. Nú kom maðurinn aftur og slökkviliðið rétt á eftir. Ég sagði við manninn: „Nú ertu hættur við kaupin." Hann þagði og horfði orðlaus á vegsummerkin, leit svo á mig og sagði: „Nei, nú er ég ákveðinn.“ Það er dásamlegt að eiga Drottin og að eiga góða konu er ómetanlegt. Ég er svo glaður í dag. Ég trúi því að ég fái að lifa með Drottni um eilífð. Ég er lífs- þyrstur og Jesús er lífið. Að svo mæltu þökkum við Ólu og Auðunni Blöndal fyrir á- nægjulegt viðtal og óskum þeim Guðs blessunar í lífi og starfi. Texti og myndir: Guðni Einarsson

x

Afturelding

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.