Afturelding - 01.04.1982, Blaðsíða 23

Afturelding - 01.04.1982, Blaðsíða 23
Svandís Hannesdóttir: Tilgangurinn með lífinu Áður en ég frelsaðist, sem var tyrir tveim árum síðan, hugsaði ég oft um hver væri tilgangurinn nieð lífinu. Hvers vegna var ég eiginlega að lifa? Lífið leið áfram ' tilbreytingarleysi. Maður fór í vinnu, ef maður vann þá, kom heim, reyndi að hafa svolítið skemmtilegan tíma, t.d. með því aö fara í bíó á kvöldin og um helgar, að „detta í það“ og fara á höll. Seinna meir myndi maður kannski giftast og eignast böm, JU, þá væri reyndar tilgangurinn að ala börnin sómasamlega upp. Nývígður prestur og öllum ókunn- ugur í söfnuðinum fékk mjög átak- anlegt bréf frá einum sóknarmanni sínum um 10—20 króna lán, til að utvega nauðsynlega læknishjálp handa konu sinni fárveikri á bjarg- udausu heimili. Presturinn komst við af þessu og sendi 15 krónur með hréfberanunt og bestu óskir til sjúkl- 'ngsins. Degi síðar heyrði hann að al- ræmdur prakkari og slæpingi þar um slóðir, sem hvorki átti konu né heimili fyrir að sjá, hefði hælst um það á veitingahúsinu hve vel hann hefði leikið á nýja prestinn þeirra. En það var þó presturinn sem á end- anum lék á Itinn og fékk sínar 15 Svo gerðist það, miðvikudag, daginn fyrir skírdag, árið 1980, að ég hitti einn góðan mann, sem fór að segja mér frá Jesú, að hann væri lífið. Að lokum spurði hann mig hvort ég vildi ekki taka á móti honum. Ég játti því og meðtók frelsið í Jesú. Upp frá því hef ég aldrei hugsað um hver sé tilgangurinn með lífinu, því hann er „að lifa fyrir Jesú.“ Hvernig sem manni líður, ef maður er veikur, hefur áhyggjur, eða erfiðleikar eru á heimilinu, GLÓÐIR ELDS krónur aftur. Gerðist það nteð þeim hætti er nú skal frá segja. Kvöld eitt, þegar prestur var á leið heirn til sín, mætti hann rnanni þess- um og tók hann tali með þessum orðunv. „Þér hafið leikið á mig, góði minn. En ég sendi yður þessar 15 krónur af góðum hug, og ég vil ekki að neitt illt hljótist af þeim og að þér séuð vegna þeirra óheiðarlegur maður. Þess vegna gef ég yður nú krónurnar og Guð sé með yður.“ Presturinn gekk heim til sín og það gjörði hinn líka. Báðir gengu til hvíldar en annar þeirra svaf ekki vel um nóttina. Það varekki presturinn. Daginn eftir falaði maðurinn þá getur maður komið með það allt fram fyrir Jesú og það bregst ekki, alltaf skal hann rétta manni hjálparhönd, því í Biblíunni stendur: „Drottinn er nálægur öllum, sem ákalla hann, öllum, sem ákalla hann í einlægni“ (Sálmur 145:18). Hvernig er með þig? Heldur þú ekki að lífið yrði betra með Jesú? Prófaðu hann, það sakar ekki, „því að allir hafa syndgað og skortir Guðs dýrð“ (Rómverja- bréfið, 3:23). vinnu og nokkru síðar, einn sunnu- dagsmorgun, kom hann inn til prestsins og þrábeiddi hann að taka aftur við krónunum sínum. Svo bað hann prestinn fyrirgefningar og það gjörði presturinn af heilum hug. Þeir urðu síðan samferða til kirkjunnarog næstu nótt sváfu báðir rólega. Meira segja ef óvin pinn hungrar, þá gef honwn að eta, ef hann þyrstir, þá gef Iwnttm að drekka, því að tneð þvi að gjöra þetta, safnar þú glóðunt elds á höfuð honum. Lát ekki Itið vonda yfirhuga þig, heldursigra þú illt með góðu. (Rómverjabr. 12:20,21.) Ný kristileg smárit 1895.

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.