Fróði - 01.05.1912, Side 10

Fróði - 01.05.1912, Side 10
3Ó2 FRÓÐI ‘Hvað eruð þér að segja mér? Þér segist hafa skotið Farnsworth deildarforingja.’ ‘Öldungis rétt skilið.’ Hann starði á hana um stund, cg náði þá hatrið tökuni á honum : ‘0g ég iæt skjóta yður samstundis, ungfrú, svo saunarlega sem þör standið hér hrokafull og óskammfeilin/’ Hann hallaði sér fram að henni eins og hann ætlaði að slá hana. Ómótstæðilegt afl dró Beverley að hlið Alice og stóð hann þar sem vermdari hennar. Helm hljóp á fætur. Hei-maður kom inn og skýrði frá því, að Farnsworth hefði verið skotinn og iægi í hási Roussillons undir iæknishendi. ‘Setjið stúlku þessa í gæsluvarðhald.’ Um leið og Hamilton gaf þessa skipan, bandaði hann hend- inni fyrirlitlega til Alice og ieit um leið hatursaugum til Be- verleys. Þá er Helm ætlaði að taka til máls, snöri hann sér snarlega við lionum og mælti: ‘Haidið yður saman, herra minn, ég hef fengið nóg af ráð- um yðar,’ Til Beverley sagði hann : ‘Farið út, hei ra minn. Þegar ég þarfnast yðar, sendi ég eftir yður. Þarf yðar ekki að sinni.’ Breski deddarforinginn hneigði sig og sagði um leið við Alice : ‘Gerið svo vel að koma með mér, umgfrú.’ Helm og Beverley litu vandiæðalega hvor til annars, eins og þeir vildu segja: ‘Hvað getum við gjört? Verðum við að þola þetta?' Þeir gátu sannarlega ekkert gjört. Öll afskifti af þeirra hálfu mundi auka hættu þft, er Alice var í og um leið verða til þess, og láta þá kenna enn sárar til aumlngja- skaparins. Alice fylgdi hermanninum þegjandi. Jlún leit ekki einu sinni til Beverleys, er virtist Janga til að koma í veg fyrir tiltæki Hamiltons. En skynsemin hélt honum til baka, uns Hamilton yrti að nýju á hann : ‘Eg skal sýna ykkur hver er yflrmaður þessa þorps, þótt

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.