Fróði - 01.05.1912, Blaðsíða 10

Fróði - 01.05.1912, Blaðsíða 10
3Ó2 FRÓÐI ‘Hvað eruð þér að segja mér? Þér segist hafa skotið Farnsworth deildarforingja.’ ‘Öldungis rétt skilið.’ Hann starði á hana um stund, cg náði þá hatrið tökuni á honum : ‘0g ég iæt skjóta yður samstundis, ungfrú, svo saunarlega sem þör standið hér hrokafull og óskammfeilin/’ Hann hallaði sér fram að henni eins og hann ætlaði að slá hana. Ómótstæðilegt afl dró Beverley að hlið Alice og stóð hann þar sem vermdari hennar. Helm hljóp á fætur. Hei-maður kom inn og skýrði frá því, að Farnsworth hefði verið skotinn og iægi í hási Roussillons undir iæknishendi. ‘Setjið stúlku þessa í gæsluvarðhald.’ Um leið og Hamilton gaf þessa skipan, bandaði hann hend- inni fyrirlitlega til Alice og ieit um leið hatursaugum til Be- verleys. Þá er Helm ætlaði að taka til máls, snöri hann sér snarlega við lionum og mælti: ‘Haidið yður saman, herra minn, ég hef fengið nóg af ráð- um yðar,’ Til Beverley sagði hann : ‘Farið út, hei ra minn. Þegar ég þarfnast yðar, sendi ég eftir yður. Þarf yðar ekki að sinni.’ Breski deddarforinginn hneigði sig og sagði um leið við Alice : ‘Gerið svo vel að koma með mér, umgfrú.’ Helm og Beverley litu vandiæðalega hvor til annars, eins og þeir vildu segja: ‘Hvað getum við gjört? Verðum við að þola þetta?' Þeir gátu sannarlega ekkert gjört. Öll afskifti af þeirra hálfu mundi auka hættu þft, er Alice var í og um leið verða til þess, og láta þá kenna enn sárar til aumlngja- skaparins. Alice fylgdi hermanninum þegjandi. Jlún leit ekki einu sinni til Beverleys, er virtist Janga til að koma í veg fyrir tiltæki Hamiltons. En skynsemin hélt honum til baka, uns Hamilton yrti að nýju á hann : ‘Eg skal sýna ykkur hver er yflrmaður þessa þorps, þótt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.