Fróði - 01.05.1912, Qupperneq 30

Fróði - 01.05.1912, Qupperneq 30
382 FKÓÐI sem allir hafa fyrir augum og setja sér fyrir mark og miö. Hugsjón þessi getur aldrei veriö háleit, ef aö hugs- anirnar eru lágar. En undir því er alt mannslííið kom- iö, að hugsjónin sé háleit, gleöirík, meö voninni sem lýs- andi stjörnu, er lýsi upp alla vegferö mannsins. Vanalega er þaö léttast, aö þekkja menn í fyrsta skifti, er menn sjá þá. Það er sem menn sjái þá í svip, hvaða skoðanir hann hefur á lífinu; hvort hann er ergður og skap- illur- af óhöppum eður mótkasti, eða vonlítill fyrir rofn- ar vonir og vinahót, hvort hann lítur með grunsemd og hornauga til kunnugra og ókunnugra, eða hann hins vegar lítur á hið besta og elskulegasta hjá hverjum einum, Ef vér heyrum hann segja, að allir menn hafi sinn prís, það megi kaupa þá alla til hvers sem menn vilji, þá vitum vér það, að það er eitthvað rangt við hann. En líki honum veröldin, og líti hann með gleðibrosi til allra í kringum sig og treysti mönnum til als hins besta, þá vit- um vér að hann er á réttu striki. Hann horfir til fólks- ins og sólarinnar og verður aldrei í myrkri. Skuggarnir falla opfinlega aftan við hann. Það er sannfæring vor um eitt eður annað, sem getur breytt og ummyndað alt líf og velferð þessara smáborgara, smáagnanna (cells) í líkamanum. Hugmyndir vorar um sjálfa oss, óttinn og efinn um hæfileika vora, vantraustið á sjálfum oss, þegar vér erum að taka oss eitthvað fyrir hendur. Alt þetta hefur þau áhrif á borgara vöðvanna, beinanna blóðsins og heilans, að þeir verða óhœfir til fram- kvœmda, óáreiðanlegir og ónýtir, til að hjálpa hver öðrum, eða genga störfum sínum, eða jafnvel til að ha)da við líf- inu. Maðurinn þarf að vera þrunginn af skapandi hugsun- um, fullur af von og trausti á sjálfum sér. Þá að eins getur þetta skapandi afl hans framleitt hluti og hugmynd- ir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.