Good-Templar - 01.01.1897, Blaðsíða 19

Good-Templar - 01.01.1897, Blaðsíða 19
15 Skýrsla um tekjur stórstúku íslands, frá 1. febr. 1896 til 31. jan. 1897. Vr -3%’96, V, 5-slA’96, Vs- -31/io’96, Vu’96—»Vi*97. Skatturfráundirst. 177,60 161,80 126,30 157,50 Stofngjöld 25,00 » 50,00 25,00 Seld. bœk. og eyðubl. 29,20 6,00 12,00 53,75 Eldriskuld. greiddar 8,30 « » 32,90 Samtals 240,10 167,80 188,30 269,15 Keykjavík 1. febr. 1897. Borgþór Jósefsson. st.r. Það kvarta margir bindindisvinir um það, að þeir geti ekkert gagn unnið bindindismálirm. Nú bvðst þeim ágætt tækifæri til að vinna því gagn, með því að út- breiða Good-Templar, útvega blaðinu kaupendur og les- endur, ljá það öðrum til lesturs, lesa það sjálfir fyrir öðr- um eða segja þeim hvað í blaðinu stendur. Úrskurðir allsherjar-stórstúkunnar. 1. Stúka getur ekki lagt niður stofnskrá ef 10 með- limir eru á móti því. 2. Boða verður atkvæðagreiðslu um niðurlagningu stofnskrár með viku fyrirvara. 3. Nafni stúku, er löglega er stofnuð, verður eigi breytt, nema af stórstúkunni eða framkvæmdar- nefnd hennar, samkvæmt umsókn til þeirra. Stór- templar getur ekki gjört það. GOOD-TEMPLAR kemur út einu sinni í mánuði, 16 bls. í hvert sinn. Árgangurinn kostar 1 kr. 25 a., sendur kaupendum kostnaðarlaust; sölulaun V5 eí’ seld eru 5 eintök eða fleiri. Blaðið verður sent umboðsmönnun- um i stúkunum; er ætlazt til að þeir hafi útsölu þess á hendi, hver í sinni stúku og nærsveitunum í kring um sig, eptir því sem þeir geta náð til. Vonum vér að þeir gjöri sér allt far um að útbreiða blaðið sem mest.

x

Good-Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.