Good-Templar - 01.01.1900, Síða 13

Good-Templar - 01.01.1900, Síða 13
9 fyrstu stúkunnar, sem stofn- uð var á íslandi. Heflr hann jafnan siðan verið, og er enn, einn helzti meðlim- ur hennar. Haim heflr jafnan verið kosinn Stórstúku-full- trúi hennar, og hann varð fyrsti Stór-Gæzlumaður Ung- Templara hér á landi. Hann var og eitt timabil Stór- Gæzlum. kosninga. Hann lieflr iengi og' vel starfað með heiðri og vór vonum að fá að njóta hans lengi enn. J. Ó, Friðbjörn Steinsson. • ÍÍÁLKUR STÓR-RITARA • - " --------------- ■ -~ Q Kæru bræður og systur! Guð gefi oss öllum og vorri kæru Reglu gott, og farsælt þetta nýbyrjaða ár. í síðasta blaði gat ég þess, að ég myndi eftir áramótin senda út sérstakt umburðarbróf og þá um leið gefa skýrslu um meðlimatal o. s. frv. En vegna vöntunar á skýrslum get ég ekki efnt þetta lof- orð að þessu sinni. Næstu ársfjórðungamót eru áramót í reglunni. Þá ber mér að senda skýrsiu til allsherjar stór-ritara um meðiimatal og fleira. Ég leyfi mér þvi bróðurlega að biðja alla umboðsmenn St. T. að gæta nákvæmlega skyldu sinnar með að senda mór skýrslur og skat.ta frá undirstúkum svo fljótt, sem mögulegt er. Ég vona að allir umboðsmenn St, T. iiafi, hver í sinni stúku, lesið upp umburðarbréf br. Joseph Maiins, sem prentað er í síðasta „Good-Templar“. Einnig vona ég að allar stúkur hafi á einhvern hátt gert ráðstöfun til að sýna það í verkinu, að þær unna viðgangi Reglunnar hvar í heiminum, som er og

x

Good-Templar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.