Good-Templar - 01.08.1901, Síða 13

Good-Templar - 01.08.1901, Síða 13
101 samtals að eins 1,372,897 pundum. Þar nam því gróðinn 623,992 pundum. Stofnunin, og pav af leiðandi einnig þeir, sem hafa trygt líf sitt hjá henni, hafa þannig grætt 513,722 pundum moiva á bindindismönnum helduv en hófdrykkjumönnum. Hvað segja hófdrykkjumennirniv um þessar tölur? Hafa þeiv enn þá þrek til að halda því fram að hófdrykkjan sé skaðlaus? Hvar eru sannanirnar, sem þeiv hafa íram að fæva fyviv sínum málstað? Geti þeiv sannað það með vökum eins óvækum eins og þessar tölur evu, að þeirra málstaður sé réttuv, að hófdrykkjan hvorki stytti líf manna né spilli efnahag þeirra, þá fyrst getur verið efamál, hvorir róttara hafi fyriv sór, þeir eða vóv. En á meðan slíkar sannanir koma ekki fvam, verða, allir, undantekn- ingarlaust ajliv þeir, sem á það vilja líta með nokkurri skyn- semi, að viðurkenna að rétturinn sé vor megin. Áfengið deyðir. Bindindið verndav heilsuna. Áfengið gerir menn fátæka. Bindindið gerir menn ríka. Bálkur almennings. Fjórða ársþing' Uind.-Stiíkunnar nr. B vav haidið á Akuveyvi mánud., þviöjud. og miðvikud. 8., 9. og 10. júlí 1901 af Umd.-Æ.-T. séra Árna Björnssyni á Sauðárkrók. Á þinginu mættu 6 kjövnir fulltrúar fvá 3 stúkum í um- dærninu, ásamt framkv.-nefnd og nokkrum meðlimum Umd.- Stúkunnar. Ilið lielzta, sem gerðist á þinginu, var þetta: 1. Skovað á fvamkvæmdanefnd Stór-Stúku íslands að halda næsta Stór-Stúkuþing 1903 á Akureyvi og fvamkvæmda- nefnd Umd.-Stúk. faiið að undivbúa sem bezt móttöku þeirra, er þingið sækja. 2. Samþykt að sækja um x/s af fje því, er alþingi veitir til bindindis-útbveiðslu hór á landi, til útbreiðslu í umdæminu, eða talsvevt minna, ef Stór-Stúkuþingið 1903 yvði haldið hér á Akureyvi.

x

Good-Templar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.